Fréttir

 • Landslið Íslands fyrir EYOF 2019
  Landslið Íslands fyrir EYOF 2019 Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Róbert Kristmannsson og Þorbjörg Gísladóttir hafa valið landslið fyrir Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í áhaldafimleikum, sem fram fer í Baku í Arzebaijan 21. – 27. júlí. Karlalandsliðið skipa; Ágúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonJónas Ingi Þórisson Kvennalandsliðið skipa; Guðrún Edda Min HarðardóttirHildur Maja GuðmundsdóttirLaufey Birna Jóhannsdóttir Hátíðin er á vegum…
 • Úrslit frá GK deilarmeistaramóti 2019
  Úrslit frá GK deilarmeistaramóti 2019 Síðasta hópfimleikamót ársins, GK deildarmeistaramótið, fór fram í Stjörnunni í Ásgarði í dag. Keppt var í 5. flokki, 4. flokki, 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki kvenna og karlaflokki yngri og karlaflokki eldri. í hverjum flokki kepptu þau sex lið sem náðu bestum árangri á mótum tímabilsins. Í…
 • FSÍ óskar eftir umsóknum um formennsku í nefndum
  FSÍ óskar eftir umsóknum um formennsku í nefndum Tækninefndir: Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækninefnda FSÍ. Nefndirnar sem um ræðir eru Tækninefnd í hópfimleikum, Tækninefnd karla og Tækninefnd kvenna. Leitast er við að formaður hverrar nefndar sé alþjóðlegur dómari sé þess kostur. Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar. Formaður tækninefndar er í…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Eurogym kynning
  Hér fyrir neðan má sjá kynningar efni varðandi Eurogym 2020. 
  Written on Fimmtudagur, 06 Júní 2019 09:45
 • Eurogym kynningarfundur
  Þriðjudaginn 28. maí kl.20 í D-sal ÍSÍ fer fram kynningarfundur vegna Eurogym fimleikahátíðarinnar sem haldin verður á Íslandi 12.-16. júlí 2020. Við hvetjum alla áhugasama að mæta og kynna sér hátíðina sem verður ein sú stærsta sem haldin hefur verið á Íslandi.
  Written on Mánudagur, 27 Maí 2019 15:49
 • Keflavík Gymnastics Club seeks a Gymnastics Coach for Artistic Gymnastics
  Keflavík Gymnastics Club seeks a Gymnastics Coach for Artistic Gymnastics Gymnastics coach required for Keflavík Gymnastics Club, starting in August 2019. We are seeking a gymnastics coach for a full position (100%). Positive progressive development has distinguished the club in recent years and today we have currently 400 active practitioners ages 2-18. We are therefore seeking a motivated hard-working gymnastics…
  Written on Föstudagur, 17 Maí 2019 11:31
 • GK Meistaramót 2019 - Skipulag
  GK Meistaramót 2019 - Skipulag Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir GK Meistaramótið sem fram fer í Ármann laugardaginn 11. maí.
  Written on Mánudagur, 06 Maí 2019 11:55
 • Vel heppnað þjálfaranámskeið með Barry Collie
  Dagana 24.-28. apríl fór fram námskeið með Barry Collie, landsliðsþjálfara karlalandsliðs Breta í áhaldafimleikum karla. Námskeiðið var vel sótt og almenn ánægja með hvernig til tókst. Fimleikasambandið þakkar þjálfurum og fimleikamönnum fyrir þátttökuna og vonum að allir geti nýtt sér þekkinguna sem Barry miðlaði. Við þökkum Barry fyrir komuna og…
  Written on Mánudagur, 29 Apríl 2019 11:46