Fréttir

 • Nýr úrvalshópur fyrir EM 2020 í hópfimleikum
  Nýr úrvalshópur fyrir EM 2020 í hópfimleikum Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið nýja úrvalshópa fram til byrjun árs 2020 fyrir Evrópumótið sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 15.-18. október 2020. Stefna Fimleikasambandsins er að senda fjögur lið á mótið, tvö í fullorðinsflokki og tvö í unglingaflokki. Þetta er í fyrsta skipti sem landsliðs verkefni í hópfimleikum er…
 • Keppendur á Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum
  Keppendur á Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum kvenna og karla, Hildur Ketilsdóttir og Róbert Kristmannsson, hafa valið keppendur til þátttöku á Heimsmeistaramótinu í Stuttgart. Fyrir Íslands hönd keppa: Irina Sazonova - Stjarnan Martin Bjarnig Guðmundsson - Gerpla Valgarð Reinhardsson - Gerpla Þjálfarar í ferðinni verða Vladimir Antonov og Róbert Kristmannsson Dómarar í ferðinni…
 • Verðlaun á Norður Evrópumóti hjá Irinu, Valgarði og Jónasi Inga
  Verðlaun á Norður Evrópumóti hjá Irinu, Valgarði og Jónasi Inga Seinni dagur Norður Evrópumótisins í áhaldafimleikum karla og kvenna fór fram í Gerplu í Kópavogi í dag. Keppt var til úrslita á áhöldum, en einungis átta bestu á hverju áhaldi úr fjölþraut, fengu keppnisrétt í dag. Keppendur frá löndum tóku þátt, frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales.…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Námskeiðin í janúar
  Janúar mánuður er að venju undirlagður í námskeiðahaldi hjá Fimleikasambandinu. Við byrjum strax 4.-5. janúar með þjálfaranámskeið 1B og 2A, 6. janúar fer fram Móttökunámskeið 1 í áhaldafimleikum og helgina þar á eftir fer fram seinni hluti 2B. Þjálfaranámskeið 3A, sem hófst með fyrirlestrum Hardy Fink í júní 2018, heldur…
  Written on Mánudagur, 09 Desember 2019 14:48
 • Stjarnan auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfara
  Written on Mánudagur, 25 Nóvember 2019 14:10
 • Uppfært skipulag - Haustmót 2
  Hér í viðhengi má sjá uppfært skipulag á Haustmóti 2 í Hópfimleikum.
  Written on Mánudagur, 18 Nóvember 2019 14:43
 • Haustmót 2 í hópfimleikum - uppfært skipulag
  Hér fyrir neðan má sjá uppfært skipulag fyrir Haustmót 2 í hópfimleikum sem fer fram á Selfossi 23.-24. nóvember.
  Written on Föstudagur, 15 Nóvember 2019 12:32
 • Haustmót 2 í hópfimleikum - Skipulag
  Hér fyrir neðan má sjá skipulag fyrir Haustmót 2 sem fram fer á Selfossi dagana 23. - 24. nóvember.
  Written on Fimmtudagur, 31 Október 2019 14:47