Fréttir

 • Skrifstofa FSÍ lokuð
  Skrifstofa FSÍ lokuð Sökum samkomubanns er skrifstofa FSÍ lokuð og þar af leiðandi er ekki hægt að hringja í símanúmer FSÍ. Starfsmenn eru þó allir starfandi heimafyrir en hægt er að hringja í GSM síma starfsmanna á skrifstofutíma. Upplýsingar um netföng og símanúmer má finna hér.
 • Eurogym 2020 frestað vegna kórónuveirunnar
  Eurogym 2020 frestað vegna kórónuveirunnar Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Evrópska fimleikasambandinu og Fimleikasambandi Íslands að fresta Eurogym hátíðinni sem fara átti fram á Íslandi í júlí 2020 vegna kórónuveirunnar. Stefnt er að því að halda hátíðina í Reykjavík í júlí 2021 og á næstu vikum verður unnið að því að finna nákvæma…
 • Íþróttafélög geta nýtt hlutagreiðslur
  Íþróttafélög geta nýtt hlutagreiðslur Starfsmenn og verktakar íþróttafélaga og frjálsra félagasamtaka eiga rétt til hlutagreiðslu samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitanda, samkvæmt frumvarpi sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, lagði fram í síðustu viku og var samþykkt á föstudag. Miðað við það geta starfsmenn íþróttafélaga, þjálfarar og aðrir á launaskrá…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Íslandsmót í áhaldafimleikum - Skipulag
  Í viðhengi má sjá skipulag Íslandsmót í áhaldafimleikum sem fram fer í Fjölni, Egilshöll, helgina 21. - 22. mars.
  Written on Miðvikudagur, 11 Mars 2020 13:15
 • Bikarmót í stökkfimi - Skipulag
  Í viðhengi má sjá skipulag fyrir Bikarmót í Stökkfimi sem fram fer laugardaginn 21. mars í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi.
  Written on Mánudagur, 09 Mars 2020 13:08
 • Skipulag Þrepamóts 3 og Íslandsleika Special Olympics (uppfærður kvk nafnalisti!!)
  Í viðhengi má sjá skipulag Þrepamóts 3 og Íslandsleika Special Olympics. Mótið fer fram í Björkunum helgina 14. - 15. mars.
  Written on Þriðjudagur, 03 Mars 2020 11:51
 • Nýjar stökkfimireglur og nýr flokkur (Special Olympics)
  Meðfylgjandi eru nýjar stökkfimireglur. Við bendum á að frestur til að skrá á Bikarmótið í stökkfimi var þ.a.l. framlengdur, en hann rennur út föstudaginn 28. febrúar kl. 23:59. Hverju var breytt? Stærsta breytingin eru keppnisflokkar. En núna eru keppnisflokkarnir líkt og í hópfimleikum: 5. fl. kvk og mix 4. fl.…
  Written on Miðvikudagur, 26 Febrúar 2020 14:38
 • Bikarmót Unglinga í hópfimleikum - Uppfært
  Í viðhengi er uppfært skipulag fyrir Bikarmót unglinga, sem fer fram 14. - 15. mars næstkomandi. Þar bættust við lið í 4. flokki og 3. flokki, auk þess sem nöfnin á 3. flokks hlutunum voru lagfærð og heita nú réttum nöfnum. Þá breyttist nafnið á liði Aftureldingar í kke+kky hlutanum,…
  Written on Miðvikudagur, 26 Febrúar 2020 10:51