Fréttir

 • Unglingalandslið Íslands fyrir Flanders í Belgíu
  Unglingalandslið Íslands fyrir Flanders í Belgíu Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Flanders – International Team Challenge sem fram fer í Belgíu 7.-9. júní. Keppendur:Embla Guðmundsdóttir – BjörkGuðrún Edda Min Harðardóttir – BjörkHildur Maja Guðmundsdóttir – GerplaLaufey Birna Jóhannsdóttir - Grótta Þjálfari:Þorbjörg Gísladóttir Dómarar:Auður ÓlafsdóttirSæunn Viggósdóttir Fararstjóri:Sif Pálsdóttir Við ósum ykkur…
 • Keppendur Íslands á Evrópuleikunum 21.-30. júlí
  Keppendur Íslands á Evrópuleikunum 21.-30. júlí Róbert Kristmannsson og Hildur Ketilsdóttir landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið Íslandsmeistarana Valgarð Reinhardsson og Agnesi Suto-Tuuha sem fulltrúa Íslands fyrir Evrópuleikana í Minsk 2019. Evrópuleikarnir 2019 fara fram í borginni Minsk í Hvíta-Rússlandi þann 21.-30. júní. Leikarnir eru haldnir á vegum Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC). Ýmis stórmót hafa verið haldin í…
 • Jónas og Martin í 2. sæti á stökki á NM - Úrslit og myndbönd
  Jónas og Martin í 2. sæti á stökki á NM - Úrslit og myndbönd Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum kepptu á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð um helgina. Á laugardeginum var keppt í fjölþraut og í liðakeppni þar sem fimm keppendur voru í hverju liði en þrír töldu til stiga á hverju áhaldi. Á laugardeginum var einnig hægt að vinna sér inn sæti í úrslitum á…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Keflavík Gymnastics Club seeks a Gymnastics Coach for Artistic Gymnastics
  Keflavík Gymnastics Club seeks a Gymnastics Coach for Artistic Gymnastics Gymnastics coach required for Keflavík Gymnastics Club, starting in August 2019. We are seeking a gymnastics coach for a full position (100%). Positive progressive development has distinguished the club in recent years and today we have currently 400 active practitioners ages 2-18. We are therefore seeking a motivated hard-working gymnastics…
  Written on Föstudagur, 17 Maí 2019 11:31
 • GK Meistaramót 2019 - Skipulag
  GK Meistaramót 2019 - Skipulag Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir GK Meistaramótið sem fram fer í Ármann laugardaginn 11. maí.
  Written on Mánudagur, 06 Maí 2019 11:55
 • Vel heppnað þjálfaranámskeið með Barry Collie
  Dagana 24.-28. apríl fór fram námskeið með Barry Collie, landsliðsþjálfara karlalandsliðs Breta í áhaldafimleikum karla. Námskeiðið var vel sótt og almenn ánægja með hvernig til tókst. Fimleikasambandið þakkar þjálfurum og fimleikamönnum fyrir þátttökuna og vonum að allir geti nýtt sér þekkinguna sem Barry miðlaði. Við þökkum Barry fyrir komuna og…
  Written on Mánudagur, 29 Apríl 2019 11:46
 • Skipulag fyrir Íslandsmót unglinga í 2. - 3. flokki (2/2)
  Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Íslandsmót unglinga sem fram fer í Íþróttamiðstöðinni Varmá, Mosfellsbæ í umsjón Fimleikadeildar Aftureldingar.
  Written on Miðvikudagur, 24 Apríl 2019 09:51
 • Íslandsmót í Stökkfimi - Skipulag
  Hér má sjá skipulag fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem fram fer laugardaginn 4. maí. Mótið er haldið af Fimleikadeild Hamars og fer það fram í Hamarshöllinni - Vorsabæjavöllum.
  Written on Þriðjudagur, 16 Apríl 2019 11:36

Fimleikasamband Íslands

Keppnin í kvennaflokki á Norðurlandamótinu í dag var gríðarlega spennandi frá fyrstu mínútu.

 

Örebro lagði línurnar með frábærum æfingum á trampólíni og fékk einkunn upp á 18.100 og urðu þar með liðið til að sigra.  Stjarnan skilaði sínu á trampólíni, þó ekki fullkomlega og því ljóst að þær þyrftu að ná í stig í dansinum.  Honum skiluðu þær með stæl með hæstu einkunn, 22.533 og náðu fyrsta sætinu þegar aðeins keppni á dýnu var eftir.  Örebro átti frábæran dag á dýnunni og fékk 17.6 í einkunn og því lóst að Stjarnan þurfti 16.768 til að sigra.

Spennan var gríðarlega meðan beðið var eftir lokaeinkunnunum og húsið ætlaði af þakinu þegar í ljós kom að Stjarnan fékk einkunn uppá 18.050 og norðurlandatitillinn því þeirra.  Þetta er þriðja árið í röð sem bikarinn er geymdur á Íslandi.

 

Gerpla sýndi ekki sitt rétta andlit í dag, fengu of mörg föll í lendingum og höfnuðu í fjórða sæti á eftir Högenas.