FSÍ sérgreinahluti 1B

Námskeiðið er 20 kennslustundir og er sérgreinahluti 1A skylda sem undanfari. Námsgögn eru afhent í upphafi námskeiðs og kennarar benda á viðeigandi ítarefni.
Bóklegt
Þjálffræði, grunnþættir þjálfunar
Fimleikasýningar
Samskipti í fimleikasalnum
Verklegt
Kóreógrafía
Val a)
Grunnæfingar á bogahesti/sveppum, hringjum og rám
Val b)
Líkamsbeiting
Móttaka í fimleikaæfingum
Iðkendur geta valið á milli verklegra námskeiðshluta merktir Val: a) eða b) og skal taka það fram við skráningu á námskeiðið.