FSÍ sérgreinahluti 1C

Námskeiðið er 20 kennslustundir og er sérgreinahluti 1A skylda sem undanfari. Námsgögn eru afhent í upphafi námskeiðs og kennarar benda á viðeigandi ítarefni.
Bóklegt
Hlutverk þjálfarans II
Meiðsli í fimleikum, áhættuþættir, tegundir og forvarnir
Undirbúningur keppenda fyrir mót
Verklegt
Upphitun framhaldshópa
Æfingar á gólfi
Æfingar á stóru trampólíni
Æfingar á rá/tvíslá/svifrá og stökki
val a)
Æfingar á litlu trampólíni
val b)
Iðkendur geta valið á milli verklegra námskeiðshluta merktir Val: a) eða b) og skal taka það fram við skráningu á námskeiðið.