FSÍ sérgreinahluti 2A

Námskeiðið er 20 kennslustundir og er þjálfarastig 1 skylda sem undanfari þ.e. bæði almennur hluti ÍSÍ og sérgreinahluti FSÍ. Námsgögn eru afhent í upphafi námskeiðs og kennarar benda á viðeigandi ítarefni. Kennsla á námskeiðinu miðast við þjálfun framhaldshópa á efri stigum fimleika.
Bóklegt
Þrekþjálfun og fimleikar
Teygjuæfingar
Aflfræði í snúningum og sveiflum
Verklegt
teygjuæfingar
Æfingar á gólfi
Æfingar á litlu trampólíni
val a)
Æfingar á tvíslá kvk, svifrá kk og stökki
val b)
Iðkendur geta valið á milli verklegra námskeiðshluta merktir Val: a) eða b) og skal taka það fram við skráningu á námskeiðið.