Fimleikahringurinn fer af stað á morgun, 22. júlí, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í 10 daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland. Þeir munu koma við á átta stöðum og að loknum sýningum er börnum og unglingum, af öllum kynjum boðið á æfingu undir handleiðslu landsliðsins. Markmiðið með verkefninu…
Fimmtudagur, 16 Júlí 2020 14:24

Skrifstofan lokuð til 4. ágúst

Skrifstofa Fimleikasambandsins verður lokuð til 4. ágúst sökum sumarfría starfsmanna.
Föstudagur, 03 Júlí 2020 12:42

Landsliðshópar í hópfimleikum fyrir EM 2021

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu, Fjölni, ÍA, Íþróttafélaginu Gerplu, Keflavík, Selfossi og Stjörnunni. Mótið mun fara fram dagana 14.-17. apríl 2021 í Kaupmannahöfn í Danmörku. Ísland mun senda á mótið tvö…
Mánudagur, 15 Júní 2020 10:37

Stefnumótun fimleika á Íslandi

Síðastliðna helgi fór fram stefnumótun fyrir fimleika á Íslandi. Stjórn FSÍ vinnur að því að móta framtíðarsýn sambandsins og bauð fagnefndum, landsliðsþjálfurum og félagsþjálurum að taka þátt í undirbúningsvinnu. Það var fjölbreyttur 30 manna hópur sem mætti á Laugarvatn og byrjað daginn á hugmynda- og hópavinnu. Það var stjórnarkona FSÍ…
Opin æfing fyrir úrvalshópa í hópfimleikum verður haldin föstudaginn 26. júní 2020, kl. 16:00-19:00 í Stjörnunni í Garðabæ. Æfingin er annars vegar ætluð unglingum (strákum og stelpum) sem eru fæddir árið 2003-2008 og hins vegar ætluð fullorðnum (körlum og konum) sem eru 17 ára og eldri. Æfingin er einungis ætluð…
Föstudagur, 05 Júní 2020 11:20

Fimleikahringurinn 2020

Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í 10 daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland, dagana 22.-31. júlí. Þeir munu koma við á átta stöðum og að loknum sýningum er börnum og unglingum, af öllum kynjum boðið…
Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan hennar urðu fyrir. Verður þeim fjármunum ráðstafað með tveimur mismunandi aðferðum: Í fyrsta lagi almennum aðgerðum sem felast í almennum fjárhagslegum…
Mánudagur, 04 Maí 2020 15:59

Ný dagsetning fyrir Eurogym og EGFL

Við tilkynnum með gleði nýja dagsetningu fyrir Eurogym og European Gym for Life Challenge hátíðarnar sem fara áttu fram í júlí 2020 í Reykjavík. Eurogym Aldurstakmarkið verður hækkað í 19 ára, í stað 18 ára, sem gerir öllum skráðum þátttakendum kleift að taka þátt á næsta ári. Hátíðin fer fram …
Þriðjudagur, 07 Apríl 2020 09:38

Skrifstofa FSÍ lokuð

Sökum samkomubanns er skrifstofa FSÍ lokuð og þar af leiðandi er ekki hægt að hringja í símanúmer FSÍ. Starfsmenn eru þó allir starfandi heimafyrir en hægt er að hringja í GSM síma starfsmanna á skrifstofutíma. Upplýsingar um netföng og símanúmer má finna hér.
Föstudagur, 27 Mars 2020 12:47

Eurogym 2020 frestað vegna kórónuveirunnar

Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Evrópska fimleikasambandinu og Fimleikasambandi Íslands að fresta Eurogym hátíðinni sem fara átti fram á Íslandi í júlí 2020 vegna kórónuveirunnar. Stefnt er að því að halda hátíðina í Reykjavík í júlí 2021 og á næstu vikum verður unnið að því að finna nákvæma…
Síða 1 af 72