Hildur Ketilsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í áhaldafimleikum hefur valið eftirfarandi keppendur í úrvalshóp fyrir keppnistímabilið 2019.
Við bendum á að ennþá er möguleiki að komast í úrvalshóp ef árangur á mótum vetrarins er góður.
Úrvalshópur kvenna 2019
Agnes Suto-Tuuha | Íþróttafélagið Gerpla |
Andrea Ingibjörg Orradóttir | Íþróttafélagið Gerpla |
Emilía Björt Sigurjónsdóttir | Fimleikafélagið Björk |
Margrét Lea Kristinsdóttir | Fimleikafélagið Björk |
Sigrún Margrét Sigurðardóttir | Glímufélagið Ármann |
Sonja Margrét Ólafsdóttir | Íþróttafélagið Gerpla |
Thelma Aðalsteinsdóttir | Íþróttafélagið Gerpla |
Vigdís Pálmadóttir | Fimleikafélagið Björk |
Helstu verkefni kvennalandsliðsins árið 2019 eru eftirfarandi;
- Evrópumót, 10.-14. apríl í Szecin, Póllandi
- Flanders, 8.-9. júní í Ghent, Belgíu
- NEM, upplýsingar liggja ekki fyrir
- Heimsmeistaramót, 4.-10. október í Stuttgart, Þýskalandi
- Elite Gym Massilia, 22.-24. nóvember í Marseille, Frakklandi
- Cottbus, 27. nóvember – 1. desember í Cottbus, Þýskalandi
Fimleikasambandið óskar öllum þátttakendum til hamingju!
Áfram Ísland
#íslenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla
#fyririsland