Mánudagur, 09 September 2019 13:52

Heimsbikarmót í París

Hildur Ketilsdóttir, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Heimsbikarmótið í París sem fer fram 13.-15. September.

Keppendur:

Irina Sazonova - Stjarnan - á stökki, tvíslá, slá og gólfi

Margrét Lea Kristinsdóttir - Björk - á slá og gólfi

Þjálfari:

Hildur Ketilsdóttir

Dómari:

Þorbjörg Gísladóttir

Við óskum keppendum innilega til hamingju með valið og óskum ykkur góðs gengis við undirbúninginn.

Áfram Ísland!
#fyririsland
#islenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla