Sunnudagur, 15 September 2019 16:26

Landslið á Norður Evrópumót

Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum hafa valið landslið karla og kvenna til að kenna á Norður Evrópumóti sem haldið verður á Íslandi dagana 21.-22. September.

 

Karlalandsliðið skipa:

Arnþór Daði Jónasson

Guðjón Bjarki Hildarson

Jónas Ingi Þórisson

Martin Bjarni Guðmundsson

Valgarð Reinhardsson

 

Varamaður:

Atli Snær Valgeirsson

 

Kvennaliðið skipa:

Birta Björg Alexandersdóttir

Irina Sazonova

Margrét Lea Kristinsdóttir

Nanna Guðmundsdóttir

Sonja Margrét Ólafsdóttir

 

Við óskum landsliðsfólkinu til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis í undirbúningnum.

 

Áfram Ísland!
#fyririsland
#islenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla