Föstudagur, 20 September 2019 10:33

Félagaskipti haustönn 2019

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. Alls sóttu 16 keppendur frá fimm félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; 

Nafn Gegnið úr Gengið í
Irina Sazonova Ármann Stjarnan
Birta Björg Alexandersdóttir Gerpla Björk
Sólveig Bergsdóttir Gerpla Stjarnan
Kristinn Már Hjaltason Höttur Stjarnan
Jóna Katrín Björnsdóttir Bender Fylkir Gerpla
Berglind Ragnarsdóttir Ármann Fjölnir
Kara Traustadóttir Gerpla Stjarnan
Sigríður Arna Þórðardóttir Björk Stjarnan
Svala Sæmundsdóttir Fylkir Gerpla
Inga Sigurðardóttir Stjarnan Gerpla
Tara Sif Ólafsdóttir Fjölnir Stjarnan
Kristjana Ýr Sævarsdóttir FIMAK Stjarnan
Harpa Guðmundsdóttir Fylkir Fjölnir
Unnur Eva Hlynsdóttir Fylkir Gerpla
Guðmundur Kári Þorgrímsson Stjarnan Gerpla
Margrét Davíðsdóttir Gerpla Stjarnan