Þriðjudagur, 07 Apríl 2020 09:38

Skrifstofa FSÍ lokuð

Sökum samkomubanns er skrifstofa FSÍ lokuð og þar af leiðandi er ekki hægt að hringja í símanúmer FSÍ.

Starfsmenn eru þó allir starfandi heimafyrir en hægt er að hringja í GSM síma starfsmanna á skrifstofutíma. Upplýsingar um netföng og símanúmer má finna hér.