Mánudagur, 23 September 2019 18:37

Keppendur á Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum kvenna og karla, Hildur Ketilsdóttir og Róbert Kristmannsson, hafa valið keppendur til þátttöku á Heimsmeistaramótinu í Stuttgart. Fyrir Íslands hönd keppa: Irina Sazonova - Stjarnan Martin Bjarnig Guðmundsson - Gerpla Valgarð Reinhardsson - Gerpla Þjálfarar í ferðinni verða Vladimir Antonov og Róbert Kristmannsson Dómarar í ferðinni…
Seinni dagur Norður Evrópumótisins í áhaldafimleikum karla og kvenna fór fram í Gerplu í Kópavogi í dag. Keppt var til úrslita á áhöldum, en einungis átta bestu á hverju áhaldi úr fjölþraut, fengu keppnisrétt í dag. Keppendur frá löndum tóku þátt, frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales.…
Laugardagur, 21 September 2019 21:14

Norður Evrópumót á Íslandi

Í dag fór fram fyrri dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum karla og kvenna, sem haldið er í Versölum, húsi Gerplu. Alls voru keppendur mættir frá sjö löndum, Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Keppt var í liðakeppni og fjölþraut í dag, en á morgun verður svo keppt til…
Föstudagur, 20 September 2019 10:33

Félagaskipti haustönn 2019

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. Alls sóttu 16 keppendur frá fimm félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn Gegnið úr Gengið í Irina Sazonova Ármann Stjarnan Birta Björg Alexandersdóttir…
Fimmtudagur, 19 September 2019 11:23

Norður Evrópumótið fer fram í Gerplu um helgina

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina, dagana 21.-22. september. Mótið verður haldið í fimleikasal Íþróttafélagsins Gerplu, Versölum 3, 201 Kópavogi og hefst keppni báða daga kl. 14:00. Sjö þjóðir munu berjast um titilinn í kvennaflokki og sex í karlaflokki. Á laugardeginum verður keppt í liðakeppni, en fimm…
Sunnudagur, 15 September 2019 16:26

Landslið á Norður Evrópumót

Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum hafa valið landslið karla og kvenna til að kenna á Norður Evrópumóti sem haldið verður á Íslandi dagana 21.-22. September. Karlalandsliðið skipa: Arnþór Daði Jónasson Guðjón Bjarki Hildarson Jónas Ingi Þórisson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð Reinhardsson Varamaður: Atli Snær Valgeirsson Kvennaliðið skipa: Birta Björg Alexandersdóttir Irina…
Mánudagur, 09 September 2019 13:52

Heimsbikarmót í París

Hildur Ketilsdóttir, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Heimsbikarmótið í París sem fer fram 13.-15. September. Keppendur: Irina Sazonova - Stjarnan - á stökki, tvíslá, slá og gólfi Margrét Lea Kristinsdóttir - Björk - á slá og gólfi Þjálfari: Hildur Ketilsdóttir Dómari: Þorbjörg Gísladóttir Við óskum keppendum innilega…
Föstudagur, 06 September 2019 11:41

Úrtökumót fyrir stærstu mót ársins 2019

Föstudaginn 30. ágúst var haldið úrtökumót fyrir Heimsbikarmót, Heimsmeistaramót og Norður Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna í fimleikahúsi Fjölnis. Fjórar konur mættu til leiks, þær Irina Sazonova, Margrét Lea Kristinsdóttir, Nanna Guðmundsdóttir og Sonja Margrét Ólafsdóttir. Næstkomandi sunnudag, 8. september, verður haldið annað úrtökumót og í kjölfarið tilkynnir landsliðsþjálfari kvenna, Hildur…
Opin æfing fyrir úrvalshópa í hópfimleikum verður haldin þriðjudaginn 24. september, kl. 19:00-22:00 í Gerplu á Vatnsenda. Æfingin er ætluð þeim sem eru fæddir árið 2007 og fyrr, bæði fyrir stelpur og stráka, unglinga og fullorðna. Æfingin er einungis ætluð fyrir þá sem eru ekki í úrvalshópum nú þegar. Athugið…
Mánudagur, 02 September 2019 11:37

Vel heppnaður Fræðsludagur

Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 31.ágúst. Dagurinn var vel sóttur af þjálfurum og starfsfólki félaganna, en um 140 manns mættu í Kórinn eða fylgdust með á netinu. Við fengum til okkar þrjá frábæra fyrirlesara en fyrst á dagskránni var Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við mentavísindasvið HÍ en hún fjallaði um Jákvæð…
Síða 4 af 71