Mánudagur, 19 Ágúst 2019 10:21

Gerrit Beltman gestaþjálfari á landsliðshelgi

Um síðustu helgi fór fram æfingahelgi fyrir úrvalshóp kvenna í áhaldafimleikum. Hildur Ketilsdóttir landsliðsþjálfari fékk Gerrit Beltman gestaþjálfara til að koma og stýra helginni með henni. Æfingarnar fóru fram í nýjum og glæsilegum fimleikasal Gróttu á Seltjarnarnesinu og þakkar FSÍ kærlega fyrir afnot af salnum. Það styttist í næstu verkefni…
Miðasala á NM í hópfimleikum hefst fimmtudaginn 15. ágúst. Mótið fer fram í Drammen í Noregi en Drammen staðsett um klukkustund fyrir utan Osló. Ísland sendir fjögur lið til keppni. Tvö kvennalið, eitt karlalið og eitt blandað lið. En þau koma öll frá Gerplu og Stjörnunni. Hægt er að nálgast…
Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Alþjóðlegi handstöðudagurinn er næstkomandi laugardag, þann 29. júní. Við hvetjum alla til að taka flottar handstöðumyndir og pósta þeim á instagram á laugardag, en Fimleikasambandið og fimleikar.is ætla að gefa verðlaun fyrir flottustu myndina. Verðlaun eru 10.000 kr gjafabréf hjá fimleikar.is og verður sigurvegari tilkynntur þriðjudaginn 2. júní. Til þess…
Þriðjudagur, 18 Júní 2019 11:19

Úrslit af FIT-challenge - Myndbönd

Kvennalandslið og U16 lið kvenna eru nýkomin heim frá Belgíu þar sem þau tóku þátt í FIT-challenge (Flanders International Team Challenge). Mótið er mjög sterkt og flestar þátttöku þjóðir sendu sína allra bestu keppendur. Kvennalandsliðið var að þessu sinni skipað Agnesi Suto-Tuuha, Birtu Björg Alexandersdóttur, Margréti Leu Kristinnsdóttur og Vigdísi…
Þriðjudagur, 11 Júní 2019 14:10

Landslið Íslands fyrir EYOF 2019

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Róbert Kristmannsson og Þorbjörg Gísladóttir hafa valið landslið fyrir Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í áhaldafimleikum, sem fram fer í Baku í Arzebaijan 21. – 27. júlí. Karlalandsliðið skipa; Ágúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonJónas Ingi Þórisson Kvennalandsliðið skipa; Guðrún Edda Min HarðardóttirHildur Maja GuðmundsdóttirLaufey Birna Jóhannsdóttir Hátíðin er á vegum…
Laugardagur, 08 Júní 2019 15:26

Úrslit frá GK deilarmeistaramóti 2019

Síðasta hópfimleikamót ársins, GK deildarmeistaramótið, fór fram í Stjörnunni í Ásgarði í dag. Keppt var í 5. flokki, 4. flokki, 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki kvenna og karlaflokki yngri og karlaflokki eldri. í hverjum flokki kepptu þau sex lið sem náðu bestum árangri á mótum tímabilsins. Í…
Tækninefndir: Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækninefnda FSÍ. Nefndirnar sem um ræðir eru Tækninefnd í hópfimleikum, Tækninefnd karla og Tækninefnd kvenna. Leitast er við að formaður hverrar nefndar sé alþjóðlegur dómari sé þess kostur. Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar. Formaður tækninefndar er í…
Vegna óviðráðanlegra ástæðna munum við þurfa að breyta skipulagi og staðsetningu GK deildarmeistarmótsins. En mótið mun fara fram í Ásgarði, Stjörnunni. Mótið verður keyrt með hefðbundnum hætti þar sem upphitun fer fram í sama sal og keppni. Við þessa breytingu lengist tími á milli hluta. Við hvetjum ykkur til að…
Laugardagur, 01 Júní 2019 16:37

Valgarð hækkar sig um tvö sæti í úrslitum

Valgarð Reinhardsson keppi í dag í úrslitum á gólfi á heimsbikarmótinu í Koper, Slóveníu og gerði sér lítið fyrir og hækkaði sig um tvö sæti frá undanúrslitunum. Valgarð endaði í sjötta sæti og var að vonum hæst ánægður með frammistöðu dagsins. "Eina sem ég hugsaði var, ekki detta, ekki detta…
Síða 5 af 71