Seinni dagur undanúrslita fór fram í dag í Koper, Slóveníu. Strákarnir okkar áttu fínan dag þar sem Valgarð var inni í úrslitum á tvíslá þangað til að síðasti keppandinn framkvæmdi sínar æfingar og laumaði sér fyrir ofan hann og setti Valgarð í fyrsta varamanna sætið. Martin Bjarni Guðmundsson átti mjög…
Heimsbikarmót alþjóða fimleikasambandsins (FIG) hófst í gær með undanúrslitum á gólfi, bogahesti og hringjum. 34 keppendur voru skráðir til keppni á gólfinu og þar mátti sjá mörg fræg nöfn verðlaunahafa stórmóta undanfarin ár. Valgarð Reinhardsson gerði sér lítið fyrir og stökk sig inn í úrslitin og skyldi meðal annars Evrópumeistara…
Þriðjudagur, 28 Maí 2019 13:56

Þing Fimleikasambandsins

Síðast liðnn laugardag, 25. maí, fór fram þing Fimleikasambands Íslands. Þingið og nefndarstörf fóru vel fram og samstaða um flest málefni. Arnar Ólafsson var kjörin formaður til næstu tveggja ára og sagði jafnframt frá því að þetta yrði síðasta kjörtímabilið hans sem formaður sambandsins. Kristinn Arason, Kristín Ívarsdóttir og Harpa…
Mánudagur, 27 Maí 2019 13:09

Úrvalshópar unglinga í hópfimleikum

Landsliðsþjálfarar unglinga í hópfimleikum hafa valið fyrstu úrvalshópa drengja og stúlkna fyrir Evrópumótið 2020. Mótið verður haldið í Kaupmannahöfn dagana 15.-18. október 2020 og mun fara fram í Ballerup Super Arena. Stefna Fimleikasambandsins er að senda fjögur lið á mótið, tvö í fullorðinsflokki og tvö í unglingaflokki. Þetta er í…
Föstudagur, 24 Maí 2019 21:49

Fimleikaþing 2019 - gögn

Fimleikaþing 2019 hefst kl. 10:00 laugardaginn 25. maí í Laugardalshöll. Þingið í ár verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins. Gögnin má finna í viðhengjum hér að neðan.
Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Flanders – International Team Challenge sem fram fer í Belgíu 7.-9. júní. Keppendur:Embla Guðmundsdóttir – BjörkGuðrún Edda Min Harðardóttir – BjörkHildur Maja Guðmundsdóttir – GerplaLaufey Birna Jóhannsdóttir - Grótta Þjálfari:Þorbjörg Gísladóttir Dómarar:Auður ÓlafsdóttirSæunn Viggósdóttir Fararstjóri:Sif Pálsdóttir Við ósum ykkur…
Róbert Kristmannsson og Hildur Ketilsdóttir landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið Íslandsmeistarana Valgarð Reinhardsson og Agnesi Suto-Tuuha sem fulltrúa Íslands fyrir Evrópuleikana í Minsk 2019. Evrópuleikarnir 2019 fara fram í borginni Minsk í Hvíta-Rússlandi þann 21.-30. júní. Leikarnir eru haldnir á vegum Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC). Ýmis stórmót hafa verið haldin í…
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum kepptu á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð um helgina. Á laugardeginum var keppt í fjölþraut og í liðakeppni þar sem fimm keppendur voru í hverju liði en þrír töldu til stiga á hverju áhaldi. Á laugardeginum var einnig hægt að vinna sér inn sæti í úrslitum á…
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppa á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð á morgun. Liðin fóru á æfingu í keppnishöllinni í dag en keppnin fer fram á tveimur mismunandi stöðum í Svíþjóð. Stúlknakeppnin fer fram í Västerås en drengjakeppnin í Halmstad. Hægt verður að fylgjast með einkunnum hér. Liðin skipa; U-16 landslið…
Miðvikudagur, 15 Maí 2019 14:43

Landslið Íslands fyrir Flanders í Belgíu

Hildur Ketilsdóttir, landsliðsjálfari í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Flanders – International Team Challenge sem fer fram í Belgíu 7.-9. júní. Keppendur: Agnes Suto Tuuha - GerplaBirta Björg Alexandersdóttir - GerplaEmilía Björt Sigurjónsdóttir - BjörkMargrét Lea Kristinsdóttir - BjörkVigdís Pálmadóttir - Björk Varamaður:Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Þjálfari:Hildur Ketilsdóttir Við…
Síða 6 af 71