Fimmtudagur, 22 Nóvember 2018 10:34

Vigdís og Emilía komnar á Top Gym

Landsliðskonurnar Emilía Björt Sigurjónsdóttir og Vigdís Pálmadóttir lögðu af stað í morgun á Top Gym sem haldið er í Belgíu. Mótið er eitt af sterkustu unglinga mótum sem haldið er fyrir áhaldafimleika kvenna í Evrópu og margar af bestu fimleikakonum heims hófu sinn keppnisferil, einmitt á þessu móti. Landsliðsþjálfari í…
Föstudagur, 16 Nóvember 2018 19:18

Landsliðið fyrir Cottbus

Ísland sendir 5 keppendur til leiks á Heimsbikarmót í áhaldafimleikum sem fram fer í Cottbus í Þýskalandi dagana 22.-25. nóvember. Þetta er fyrsta mótið í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Tokyo 2020, en alls verða fimm mót þar sem hægt er að tryggja sér sæti á Ólympíuleikana. Hópurinn leggur af stað…
Miðvikudagur, 14 Nóvember 2018 18:04

Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Úrtökuæfing fyrir úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum kvenna fór fram um dagana 9. - 10. nóvember. 25 stúlkur mættu til leiks og stóðu sig mjög vel. Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur valið eftirfarandi stúlkur í úrvalshóp, fyrir keppnistímabilið 2019; Úrvalshópur unglinga U16 í áhaldafimleikum kvenna Birta Rut Birgisdóttir…
Sögulegu heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Doha er lokið. Þeir dómarar sem stóðu vaktina á HM í áhaldafimleikum í Doha unnu langa daga við undirbúning áður en að keppni hófst. Þau Hlín Bjarnadóttir, Anton Heiðar Þórólfsson og Björn Magnús Tómasson stóðu vaktina á mótinu en Björn var valinn af alþjóðasambandinu (FIG)…
Konurnar okkar hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum hér í Doha. Hægt er að sjá æfingar þeirra hér: Agnes Suto-TuuhaDominiqua Alma BelányitirMargrét Lea KristinsdóttirSonja Margrét ÓlafsdóttirThelma Aðalsteinsdóttir Ísland keppti með lið á mótinu en það var síðast árið 2006 sem við áttum lið á HM þegar mótið fór fram…
Laugardagur, 27 Október 2018 16:46

Kvennalandsliðið er að hefja keppni á HM

Undanúrslit í kvennaflokki hófust á Heimsmeistaramótinu í Doha í Qatar í morgun. Kvennalandslið Íslands er í þriðja hluta mótsins og hefur keppni núna kl. 17:00 á íslenskum tíma. Liðið samanstendur af Agnesi Suto-Tuuha, Dominiqua Alma Belányi, Margréti Leu Kristinsdóttur, Sonju Margréti Ólafsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur. Ekki er sýnt frá undankeppninni…
Eftir langt og strang keppnistímabil vorum við komin alla leið til Doha, í framandi loftslag og mikinn hita. Strákarnir hafa æft vel og undirbúningurinn er búin að vera vel skipulagður og góður. Æfingar hér í Doha fram að móti gengu vel og strákarnir voru vel stemdir fyrir keppni í morgun.…
Heimsmeistaramótið í Doha í Qatar hófst í dag. Karlalandslið Íslands hefur keppni nú kl. 14:00 á íslenskum tíma en liðið samanstendur af Valgarði Reinhardssyni, Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni. Ekki er sýnt frá undankeppninni í beinni útsendingu en Fimleikasambandið mun setja inn myndbönd af æfingum keppenda að móti…
Kvennalið Íslands lauk keppni á Evrópumótinu í hópfimleikum síðastliðin laugardag. Eftir harða baráttu við svía stóð sænska liðið uppi sem Evrópumeistari, þrátt fyrir að íslenska liðið hafi bætt sig á öllum áhöldum frá því úr undankeppninni. Einungis munaði 0,2 stigum á liðunum, en bæði lið voru með eitt fall á…
Laugardagur, 20 Október 2018 11:52

Brons hjá blönduðu liði á Evrópumóti!

Landslið Íslands í flokki blandaðra liða varð rétt í þessu í 3. sæti á Evrópumótinu í hópfimleikum. Liðið kom í 3. sæti úr undanúrslitum einungis 0,8 á eftir fyrsta sætinu. Örlitlir hnökrar á báðum stökkáhöldum urðu til þess að gríðarleg spenna var fyrir síðasta áhaldinu. Liðið lét pressuna ekki á…
Síða 9 af 69