Mánudagur, 29 Apríl 2019 11:46

Vel heppnað þjálfaranámskeið með Barry Collie

Dagana 24.-28. apríl fór fram námskeið með Barry Collie, landsliðsþjálfara karlalandsliðs Breta í áhaldafimleikum karla. Námskeiðið var vel sótt og almenn ánægja með hvernig til tókst.