Miðvikudagur, 07 Ágúst 2019 16:36

Dagsetningar móta fyrir tímabilið 2019 - 2020

Hér í viðhengi má sjá dagsetningar allra fimleikamóta fyrir tímabilið 2019 - 2020. Staðsetning móta mun birtast síðar.