Föstudagur, 09 Ágúst 2019 15:45

Endurmenntun fyrir íþróttakennara

Föstudaginn 16. ágúst stendur Fimleikasambandið fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara. Á þessu þriggja tíma námskeiði verður farið í helstu grunnþætti þjálfunar í fimleikum. Nánari upplýsingar eru í auglýsingunni hér fyrir neðan. 

Last modified on Föstudagur, 09 Ágúst 2019 15:49