Miðvikudagur, 26 Febrúar 2020 10:51

Bikarmót Unglinga í hópfimleikum - Uppfært

Í viðhengi er uppfært skipulag fyrir Bikarmót unglinga, sem fer fram 14. - 15. mars næstkomandi. Þar bættust við lið í 4. flokki og 3. flokki, auk þess sem nöfnin á 3. flokks hlutunum voru lagfærð og heita nú réttum nöfnum. Þá breyttist nafnið á liði Aftureldingar í kke+kky hlutanum, þar sem þeir voru skráðir í rangan flokk.