Föstudaginn 16. ágúst stendur Fimleikasambandið fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara. Á þessu þriggja tíma námskeiði verður farið í helstu grunnþætti þjálfunar í fimleikum. Nánari upplýsingar eru í auglýsingunni hér fyrir neðan. 

Hér í viðhengi má sjá dagsetningar allra fimleikamóta fyrir tímabilið 2019 - 2020. Staðsetning móta mun birtast síðar.

Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar fyrir öll námskeiðin í september. Opið er fyrir skráningu í þjónustugátt FSÍ.

ÍA auglýsir eftir hópfimleikaþjálfara í 50-100% stöðu. Sjá má nánari upplýsingar í auglýsingunni hér fyrir neðan.

Hér fyrir neðan má sjá kynningar efni varðandi Eurogym 2020. 

Þriðjudaginn 28. maí kl.20 í D-sal ÍSÍ fer fram kynningarfundur vegna Eurogym fimleikahátíðarinnar sem haldin verður á Íslandi 12.-16. júlí 2020. Við hvetjum alla áhugasama að mæta og kynna sér hátíðina sem verður ein sú stærsta sem haldin hefur verið á Íslandi.

Gymnastics coach required for Keflavík Gymnastics Club, starting in August 2019. We are seeking a gymnastics coach for a full position (100%). Positive progressive development has distinguished the club in recent years and today we have currently 400 active practitioners ages 2-18. We are therefore seeking a motivated hard-working gymnastics coach willing to join our competitive team for further development.            

Job details:

 • Applicant needs to be willing to work with various age groups

Education and qualification:

 • Applicant needs to be 20 years or older
 • Non-smoker
 • No criminal record
 • Experience and qualification in gymnastics coaching
 • Be motivated to succeed
 • Punctual
 • Patient
 • Positive
 • Good communication skills
 • If applicant does not speak Icelandic, we require him to take courses in Icelandic

Please send applications to: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. before May 15th. In the application the applicant is required to list education and previous job experience, alongside with gymnastics coaching experience. If you need more information regarding the job, please contact:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. (Tinna Ösp, Chairman of Keflavík Gymnastics Club).

Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir GK Meistaramótið sem fram fer í Ármann laugardaginn 11. maí.

Dagana 24.-28. apríl fór fram námskeið með Barry Collie, landsliðsþjálfara karlalandsliðs Breta í áhaldafimleikum karla. Námskeiðið var vel sótt og almenn ánægja með hvernig til tókst.