Kröfur móta og keppnisreglur í hópfimleikum

Í meðfylgjandi viðhengjum má finna eftirfarandi reglur sem gilda fyrir keppnistímabilið 2019-2020 í hópfimleikum.

  • Keppnisreglur í hópfimleikum 2019 - 2020
  • Kröfur móta 2019 - 2020
  • Reglur um keppnisnúmer
  • Reglugerð um þreföld heljarstökk - Uppfærð ágúst 2019
  • Umsókn vegna þrefaldra heljarstökkva.
  • Skráningarferli á mót FSÍ