Þinggerð 2013

Í meðfylgjandi skjali má sjá þinggerð Fimleikaþings 2013, sem haldið var 4.maí í ráðstefnusölum ÍSÍ.  Að auki má sjá samantekt á þeim tillögum sem lagðar voru fram á Fimleikaþinginu og hvernig þær voru afgreiddar úr starfsnefndum þingsins.