Fjöldi dómara á mót

Upplýsingar fyrir félög um lágmarksfjölda dómara sem þeim ber að skrá inn með sínum keppendum á FSÍ mót:

Áhaldafimleikar: Einn dómara á hverja 4 keppendur.  Ef dómari dæmir 2 hluta er hann talinn tvisvar (TKV)

Hópfimleikar: Tveir dómarar með einu liði.  Ef fleiri lið keppa  er einn dómari að auki fyrir hvert umfram lið.

Almennir fimleikar:  Einn dómara með hverjum 10 keppendum.