Keppnisreglur í hópfimleikum 2016-2017

Formáli

Tækninefnd Evrópska Fimleikasambandsins (UEG) hefur gefið út alþjóðlegar keppnisreglur í hópfimleikum.  Það eru keppnisreglurnar sem eru til grundvallar allri keppni í hópfimleikum á Íslandi.

Nokkrar undanþágur eru gerðar á reglunum fyrir einstaka aldursflokka.

Þetta er útgáfa 5 - ágúst 2016.

Fimleikasamband Íslands
Tækninefnd í hópfimleikum

Keppnisreglur í hópfimleikum er að finna í viðhenginu.