Fréttir

 • Landslið fyrir Norður-Evrópumót
  Landslið fyrir Norður-Evrópumót Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir NEM sem fer fram í Greve í Danmörku 13.-14. september. Kvennaliðið í stafrófsröð: Andrea Ingibjörg Orradóttir - GerplaDominiqua Alma Belanyi - ÁrmannHildur Ólafsdóttir - FylkirNorma Dögg Róbertsdóttir - GerplaThelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Til vara: Agnes Suto - GerplaSigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla…
 • Landslið fyrir HM í Kína
  Landslið fyrir HM í Kína Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið þá keppendur sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í Kína sem fer fram í Nanning dagana 3.-12. október. Konur: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - GerplaNorma Dögg Róbertsdóttir - GerplaThelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Karlar: Valgarð Reinhardsson - Gerpla   Við óskum keppendum, þjálfurum og félögum…
 • A-Landsliðin fyrir EM í hópfimleikum
  A-Landsliðin fyrir EM í hópfimleikum Landsliðsþjálfarar hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15. - 18. október. Ljóst er að liðin eru gríðarlega sterk en 12 af 14 keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar, þær Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Samráðsfundur tækninefnda og þjálfara
  Samráðsfundur tækninefnda og þjálfara   Í viðhengi má finna upplýsingar um samráðsfund tækninefnda og þjálfara. Fundurinn fer fram Laugardaginn 13. september í fundaraðstöðu ÍSÍ kl 10:00.   Við hvetjum sem flesta til að mæta. Minnum einnig á kynningarfund um Gymnaströdu 2015 sem fram fer 10. september í fundaraðstöðu ÍSÍ kl 20:00      
 • Dómaranámskeiði í hópfimleikum FRESTAÐ
  Dómaranámskeiði í hópfimleikum FRESTAÐ   Tækninefnd í hópfimleikum hefur óskað eftir því að dómaranámskeiði í hópfimleikum sem fram átti að fara helgina 5-7 september verði frestað.   Námskeiðið mun færast fram yfir Evrópumót sem fram fer á Íslandi 13 – 18. Október.   Nánari upplýsingar um dagsetningar verða birtar síðar.  
 • Dómaranámskeið í hóp - og áhaldafimleikum karla og kvenna
  Dómaranámskeið í hóp - og áhaldafimleikum karla og kvenna Helgina 5. - 7. september fara fram dómaranámskeið á vegum Fimleikasambands Íslands. Upplýsingar um hópfimleika og áhaldafimleika kvenna námskeiðin má finna í viðhengjum hér að neðan. Upplýsingar um áhaldafimleika karla námskeiðið verða sendar um leið og þær berast. Á námskeiðinu mun þó vera lögð áhersla á nýja dómar auk dómara sem vilja…
 • Fimleikadeild Keflavíkur leitar af þjálfurum fyrir krakkafimleika
  Fimleikadeild Keflavíkur leitar af þjálfurum fyrir krakkafimleika   Fimleikdeild Keflavíkur óskar eftir þjálfara til að þjálfa krakkafimleikana hjá deildinni. Vinnutími er á laugardagsmorgni frá 9-13. Deildin óskar eftir að ráða til sín metnaðarfulla þjálfara sem eru tilbúnir að vinna í skemmtilegu umhverfi í þéttum hópi starfsmanna deildarinnar. Hóparnir eru 2-4 ára blandaðir af strákur og stelpum. Við…
 • Mótaskrá mótatímabilið 2014 -2015
  Mótaskrá mótatímabilið 2014 -2015 Í meðfylgjandi fylgiskjali má sjá samþykkta mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2014- 2015. Allar dagsetningar eru nú komnar inn í skjalið. 

Á döfinni

No Calendar Events Found or Calendar not set to Public.