Fréttir

 • Norðurlandamót í áhaldafimleikum
  Norðurlandamót í áhaldafimleikum Þá er komið að viðburði ársins hjá Fimleikasambandinu, Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Keppt verður í unglinga og fullorðinsflokki um titlana í liðakeppni, fjölþraut og á einstökum áhöldum.Keppni unglinga hefst 7. maí kl.10:00 - liðakeppni og fjölþrautKeppni fullorðinna hefst 7. maí kl.15:00 - liðakeppni og fjölþraut8. maí kl.11:00 hefst svo keppni á…
 • Landsliðshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna
  Landsliðshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshóp fyrir Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Laugarbóli 6. - 8. maí. Landsliðshópur í stafrófsröð: Fjóla Rún Þorsteinsdóttir - FylkirKatharina Sibylla jóhannesdóttir - FylkirMargrét Lea Kristinsdóttir - BjörkSonja Margrét Ólafsdóttir - GerplaThelma Rún Guðjónsdóttir - FylkirVigdís Pálmadóttir - Björk Við óskum keppendum, þjálfurum og félögum innilega…
 • Kvennalandslið fyrir Norðurlandamót í áhaldafimleikum
  Kvennalandslið fyrir Norðurlandamót í áhaldafimleikum Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið landsliðshóp fyrir Norðurlandamót í áhaldafimleikum sem fer fram í Laugarbóli 6.-8. maí. Landsliðshópur í stafrófsröð: Agnes Suto - GerplaDominiqua Alma Belányi - ÁrmannIrina Sazonova - ÁrmannSigríður Hrönn Bergþórsdóttir - BjörkTinna Óðinsdóttir - Björk Til vara: Andrea Ingibjörg Orradóttir - BjörkNorma Dögg Róbertsdóttir - Björk Við óskum…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Skipulag fyrir Subway Íslandsmótið 2016
  Skipulag fyrir Subway Íslandsmótið 2016 Hér má sjá skipulagið fyrir Subway Íslandsmótið 2016 sem fram fer í Vallarskóla á Selfossi 20. - 22. maí
 • Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir þjálfara
  Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir þjálfara Fimleikadeild Keflavíkur leitar eftir þjálfara fyrir yngri hópana í áhaldafimleikum Þjálfarinn vinnur í samráði við yfirþjálfara deildarinnar. Sanngjörn laun í boði. Starfið sem umræðir er fullt starf með vinnutíma frá kl 14.00 – 20.00 alla virka daga. Vinsamlegast sendið umsóknir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Skipulag og hópalisti fyrir GK meistaramótið 2016
  Skipulag og hópalisti fyrir GK meistaramótið 2016 Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir GK meistaramótið sem fram fer í Björk Laugardaginn 30. apríl. Á mótinu í ár mæta til leiks í kringum 140 keppendur sem keppa í frjálsum æfingum. Einnig verður keppt um Íslandsmeistaratitla í keppnisflokknum Special ÓL.
 • Framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss
  Framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 50% stöðuhlutfall Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt. Hjá deildinni er öflugt barna-, unglinga- og afreksstarf og þar starfar sterkt teymi þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða. Helstu starfssvið: - Ábyrgð á daglegum rekstri og fjárhagslegu skipulagi deildarinnar. - Samskipti við iðkendur, þjálfara og fimleikahreyfinguna…
 • Yfirþjálfari Selfoss
  Yfirþjálfari Selfoss Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara. Hjá deildinni er öflugt barna-, unglinga- og afreksstarf og þar starfar sterkt teymi þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða. Yfirþjálfari ber ábyrgð á faglegri umgjörð deildarinnar og starfsmannahaldi í samstarfi við framkvæmdastjóra og stjórn deildarinnar. Gert er ráð fyrir að yfirþjálfari sinni þjálfun með…