Fréttir

 • Úrslit frá Íslandsmótinu í Stökkfimi 2014
 • Haustmót í hópfimleikum
  Haustmót í hópfimleikum Um helgina fer fram Haustmót i hópfimleikum. Mótið fer fram í Vallarskóla á Selfossi. Keppt er í 4 - 1. flokki. Góð skráning er á mótinu og mæta alls 53 lið til leiks. Mótið hefst kl 9:30 á morgun og verður keppni frameftir degi á Sunnudaginn.   Hægt er fylgjast…
 • Fræðslukvöld um mótamál
  Fræðslukvöld um mótamál Minnum á Fræðslukvöld fræðslunefndar FSÍ um mótamál í kvöld í sal E á 3. hæð ÍSÍ. Mæting er kl 20:00.  Kynning verður á mótahaldi og hvernig mótahald fer fram, skráningum á mót og stutt kynning á nýja úrslitakerfinu sem hafin er notkun á. Hvetjum við alla sem áhuga á að mæta til að láta sjá…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikafélagið Björk leitar af þjálfurum
  Fimleikafélagið Björk leitar af þjálfurum   Fimleikafélagið Björk óskar eftir að ráða til starfa fólk í neðangreind störf á vorönn 2015:   - Yfirþjálfara hjá Fimleikadeild.   - Þjálfara stúlkna í almennum fimleikum.   - Þjálfara pilta í almennum fimleikum.   - Þjálfara í Parkour.       Um hlutastörf er að ræða en þó…
 • Fræðslunefnd Fimleikasambands Íslands
  Fræðslunefnd Fimleikasambands Íslands   Fræðslunefnd Fimleikasambands Íslands kynnir:     Fræðslukvöld um mótahald í fimleikum og nýtt tölvukerfi á mótum FSÍ verður haldið miðvikudaginn 19. nóvember kl 20:00 – 21:30 í húsnæði ÍSÍ. Sal E á 3. hæð.   Fræðslan er ætluð stjórnarfólki  fimleikafélaga og -deilda og áhugafólki um mótahald í fimleikum.  …
 • Skipulag fyrir Haustmót 2 í áhaldafimleikum 8. - 9. nóvember
  Skipulag fyrir Haustmót 2 í áhaldafimleikum 8. - 9. nóvember Í viðhengi má finna skipulag fyrir Haustmót 2 sem fram fer í Gerplu um helgina. Á mótinu er keppt í 3., 2., 1., þrepi og frjálsum æfingum.
 • Leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum
  Leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður í brennidepli. Þátttakan er ókeypis…
 • Námskeið í nóvember og uppfærð Fræðsludagskrá
  Námskeið í nóvember og uppfærð Fræðsludagskrá Í meðfylgjandi viðhengjum má finna auglýsingar vegna námskeiða sem framundan eru hjá Fimleikasambandinu. Móttökunámskeið 1 fer fram 16. nóv kl 17:00 - 22:00 Wipp-back (ítarnámskeið) fer fram 14. nóv kl 18:00 - 21:00   Einnig fylgir með uppfærð Fræðsludagskrá frá Fræðslunefnd.

Á döfinni

24 Jan 8 Feb
13 Feb 1 Mar
6 Mar 29 Mar
10 Apr 18 Apr
18 Apr 3 Maí
15 Maí 6 Jún
12 Júl 4 Ágú