Fréttir

 • Afrekssjóður FSÍ - Umsóknarfrestur
  Afrekssjóður FSÍ - Umsóknarfrestur Við viljum minna á að frestur til að sækja um í Afrekssjóðinn rennur út núna sunnudaginn 21. desember. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má finna á heimasíðu sambandsins eða á þessum link: http://fimleikasamband.is/index.php/um-fsi/afrekssjodhur-fsi/umsokn-um-styrk  Upplýsingar veitir Sólveig Jónsdóttir á netfanginu solveig@fimleikasamband.is 
 • Lesendur Vísis velja íþróttamann ársins 2014
  Lesendur Vísis velja íþróttamann ársins 2014 Lesendum Vísis gefst færi á að útnefna íþróttamann ársins 2014 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Tekið er við tilnefningum á netfanginu ithrottamadurarsins@visir.is en frestur til að tilnefna rennur út næstkomandi sunnudag, þann 21. desember. Ritstjórn Vísis fer yfir innsendar tilnefningar og í…
 • Ferðasjóður ÍSÍ - opið fyrir umskónir
  Ferðasjóður ÍSÍ - opið fyrir umskónir   Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga hefur verið opnað.  Frestur til að skila inn umsóknum vegna keppnisferða á árinu 2014 rennur út á miðnætti mánudaginn 12. janúar 2015. Öll íþrótta- og ungmennafélög innan vébanda ÍSÍ geta sent inn umsóknir í sjóðinn vegna þátttöku í styrkhæfum mótum.  Hægt er að fara inn á umsóknarsvæðið…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Námskeið í Janúar 2015 ( 1B, 2A og kóreógarfía )
  Námskeið í Janúar 2015 ( 1B, 2A og kóreógarfía ) Hér má sjá auglýsingar um fyrirhuguð námskeið Fræðslunefndar FSÍ í Janúar 2015. ( auglýsingar einnig í viðhengjum neðst á síðunni )     Þjálfaranámskeið FSÍ – sérgreinahluti 1B  Helgina 10. – 11. janúar verður haldið þjálfaranámskeið FSÍ sérgreinahluti 1B á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er 20 kennslustundir og ætlað þeim þjálfurum sem…
 • Vinnubúðir með Gerrit Beltman
  Vinnubúðir með Gerrit Beltman   Þjálfaranámskeið 18. desember 2014       Áhaldafimleikar - vinnubúðir með Gerrit Beltman       Fimmtudagskvöldið 18. desember verður haldið námskeið og vinnubúðir á Höfuðborgarsvæðinu ætlaðar þjálfurum í áhaldafimleikum karla og kvenna. Kennari er Gerrit Beltman frá Hollandi og hefur hann m.a. þjálfað landslið Hollands og Belgíu, kennt…
 • Fimleikafélagið Björk leitar að þjálfurum
  Fimleikafélagið Björk leitar að þjálfurum   Fimleikafélagið Björk óskar eftir að ráða til starfa fólk í neðangreind störf á vorönn 2015:   - Yfirþjálfara hjá Fimleikadeild.   - Þjálfara stúlkna í almennum fimleikum.   - Þjálfara pilta í almennum fimleikum.   - Þjálfara í Parkour.       Um hlutastörf er að ræða en þó…
 • Fræðslunefnd Fimleikasambands Íslands
  Fræðslunefnd Fimleikasambands Íslands   Fræðslunefnd Fimleikasambands Íslands kynnir:     Fræðslukvöld um mótahald í fimleikum og nýtt tölvukerfi á mótum FSÍ verður haldið miðvikudaginn 19. nóvember kl 20:00 – 21:30 í húsnæði ÍSÍ. Sal E á 3. hæð.   Fræðslan er ætluð stjórnarfólki  fimleikafélaga og -deilda og áhugafólki um mótahald í fimleikum.  …
 • Skipulag fyrir Haustmót 2 í áhaldafimleikum 8. - 9. nóvember
  Skipulag fyrir Haustmót 2 í áhaldafimleikum 8. - 9. nóvember Í viðhengi má finna skipulag fyrir Haustmót 2 sem fram fer í Gerplu um helgina. Á mótinu er keppt í 3., 2., 1., þrepi og frjálsum æfingum.

Á döfinni

3 Jan 25 Jan
29 Jan 15 Feb
20 Feb 8 Mar
14 Mar 29 Mar
10 Apr 18 Apr
18 Apr 3 Maí
15 Maí 6 Jún
12 Júl 4 Ágú