Fréttir

 • Uppskeruhátíð 2020
  Uppskeruhátíð 2020 Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands fór fram í gær, fimmtudaginn 9. janúar 2020 í Laugardalshöll. Sólveig Jónsdóttir framkvæmdastjóri tók á móti gestum, fór yfir verkefni síðasta árs og kynnti starfsmenn FSÍ sem hefur fjölgað þetta árið. Hún fjallað lítillega um EuroGym2020 sem haldið verður á Íslandi þetta árið og í framhaldinu fjallaði…
 • Félagaskiptaglugginn er opinn til og með 15. janúar 2020
  Félagaskiptaglugginn er opinn til og með 15. janúar 2020 Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
 • Strákum fæddum 2005-2011 boðið á æfingu - Myndband
  Strákum fæddum 2005-2011 boðið á æfingu - Myndband Langar þig að koma á fimleikaæfingu? Komdu á æfingu með landsliðsþjálfurum drengja í hópfimleikum. Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Stjörnunnar auglýsir eftir yfirþjálfara í áhaldafimleikum
  Written on Fimmtudagur, 16 Janúar 2020 14:21
 • Skipulag og nafnalisti - Þrepamót 1. - 3. þrep
  Í viðhengi má sjá skipulag og nafnalista fyrir Þrepamót í 1. - 3. þrepi sem fram fer í Björk, Hafnarfirði dagnaa 1. - 2. febrúar 2020.
  Written on Miðvikudagur, 15 Janúar 2020 15:25
 • Keflavík auglýsir eftir rekstrarstjóra og þjálfara
  Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir fimleikaþjálfara og rekstrarstjóra.
  Written on Mánudagur, 13 Janúar 2020 23:06
 • Afturelding auglýsir eftir hópfimleikaþjálfara
  Hópfimleikaþjálfari óskast Fimleikadeild Aftureldingar óskar eftir þjálfara til að hefja störf sem fyrst. Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi til að þjálfa fyrsta og annan bekk (fædd 2013 og 2012). Einnig vantar dansþjálfara fyrir stúlkur í 4. og 5. flokki (fædd 2009 og 2010). Viðkomandi þarf að hafa ástríðu fyrir fimleikum…
  Written on Föstudagur, 03 Janúar 2020 13:01
 • Námskeiðin í janúar
  Janúar mánuður er að venju undirlagður í námskeiðahaldi hjá Fimleikasambandinu. Við byrjum strax 4.-5. janúar með þjálfaranámskeið 1B og 2A, 6. janúar fer fram Móttökunámskeið 1 í áhaldafimleikum og helgina þar á eftir fer fram seinni hluti 2B. Þjálfaranámskeið 3A, sem hófst með fyrirlestrum Hardy Fink í júní 2018, heldur…
  Written on Mánudagur, 09 Desember 2019 14:48