Fréttir

 • Subwaymótið í hópfimleikum - Úrslit
  Subwaymótið í hópfimleikum - Úrslit Um helgina fór fram Subwaymótið í hópfimleikum. Mótið fór fram á Egilsstöðum í umsjón fimleikadeildar Hattar. Alls voru um 600 þáttakendur skráðir til leiks frá 13 félögum. Keppnin var hörku spennandi og var mikil stemming á mótsstað. Sigurvegarar í hverjum flokki: 5. flokkur Höttur 4. flokkur A Selfoss 1 4. flokkur…
 • Educational Camps for Artistic Gymnasts and Coaches, Tirrenia, Italy
  Educational Camps for Artistic Gymnasts and Coaches, Tirrenia, Italy   Hér í viðhengi má sjá boð í æfingabúðir UEG í Tirrenia á Ítalíu. Æfingabúðirnar eru ætlaðar þjálfurum og iðkendum. Dagsetningar og aldur þáttakenda má sjá hér að neðan.   Drengir : 28 June – 8 July 2015 , 13 to 16 years (born between 1999 and 2002)   Stúlkur: 9…
 • Subway vormótið
  Subway vormótið Subway vormótið í hópfimleikum fer fram á Egilsstöðum um helgina.  Alls taka 53 líð á mótinu frá 13 félögum víðs vegar af landinu. Keppendur á mótinu verða um 600 talsins og er mótið því með allra fjölmennustu mótum sem sambandið stendur fyrir. Keppt verður í 5. til 1. flokk í…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Keflavíkur leitar af þjálfara í áhaldafimleikum
  Fimleikadeild Keflavíkur leitar af þjálfara í áhaldafimleikum   Yfirþjálfari áhaldafimleika   Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir yfirþjálfara í áhaldafimleikum.   Okkur vantar þjálfara sem mun hafa yfirumsjón yfir áhaldafimleikum í deildinni.   Hluti af vinnutímanum fer í að þjálfa hópa og hluti í utanumhald og skipulagningu. Starfið sem umræðir er 100 % starf.       Fimleikadeild Keflavíkur…
 • Björk leitar af fimleikaþjálfurum
  Björk leitar af fimleikaþjálfurum   Fimleikaþjálfarar / íþróttakennarar athugið!       Fimleikafélagið Björk leitar að þjálfurum og/eða íþróttakennurum til starfa frá haustönn 2015.  Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf, til lengri eða skemmri tíma.  Við leitum að einstaklingum með menntun, reynslu og metnað í eftirfarandi störf:   - Þjálfari fyrir keppnishópa…
 • Fimleikadeild Keflavíkur leitar af Parkour þjálfara
  Fimleikadeild Keflavíkur leitar af Parkour þjálfara   Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir Parkour þjálfara í hlutastarf.   Við óskum eftir þjálfara sem hefur reynslu af íþróttinni, hefur tekið þjálfaraámsskeið Fsí og er tilbúinn   að byggja upp parkour hjá Fimleikadeild Keflavíkur.       Það sem umræðir eru 3 – 4 hópar, 2 – 3 daga í…
 • Fimleikadeild Selfoss leitar eftir yfirþjálfara
  Yfirþjálfari elsta stigs Fimleikadeild Selfoss Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara elsta stigs hópfimleika.  Á elsta stigi eru þeir hópar sem eru í  öðrum, fyrsta og meistaraflokki.  Yfirþjálfun er yfirgripsmikið starf og krafist er dómaraprófs í hópfimleikum.   Viðkomandi þarf að vera agaður í vinnubrögðum, búa yfir skipulagshæfileikum og…
 • Fimleikadeild Fylkis leitar að þjálfara
  Fimleikadeild Fylkis leitar að þjálfara   Fimleikadeild Fylkis leitar eftir kvennþjálfara í fullt starf sem er tilbúin að koma og hjálpa okkur að byggja upp yngri stelpur.   Einnig þarf hún að kunna þrepin og alveg upp í frjálsar.   Fimleikadeild Fylkis býður uppá mjög góða aðstöðu til þjálfunar og erum öll mjög samhent að…

Á döfinni