Fréttir

 • Nýir starfsmenn hjá FSÍ
  Nýir starfsmenn hjá FSÍ Fimleikasambandið hefur ráðið fræðslustjóra til starfa, þær Helga Svana Ólafsdóttir og Íris Mist Magnúsdóttir gegna starfinu og hafa báðar hafið störf á skrifstofu sambandsins. Fimleikasambandið er heppið að búa að einu albesta menntakerfi íslensks sérsambands, það á stóran þátt í því að fleyta okkur á þann stall sem við erum…
 • Góður árangur á dómaranámskeiði KK
  Góður árangur á dómaranámskeiði KK Dómaranámskeið fyrir nýja E-dómara karla fór fram um síðast liðna helgi. 23 nýjir dómarar bættust við í flotann og fögnum við því. Bestum árangri náðu Frosti Hlynsson og Eyþór Örn Baldursson, báðir úr Gerplu. Við óskum öllum nýjum dómurum til hamingju með prófið og vonum að þeim vegni vel í…
 • Haustmót 2 í hópfimleikum - úrslit-
  Haustmót 2 í hópfimleikum - úrslit- Hér má sjá úrslit frá Haustmóti 2 í hópfimleikum sem fram fór um helgina í íþróttahúsinu á Vesturgötu, Akranesi. Keppt var í 1. flokki KVK og KK, 2. flokki KVK og MIX og Meistaraflokki B. Sigurvegarar í flokkum voru eftirfararndi: 2. flokkur KVK - Stjarnan 1 2. flokkur MIX -…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Gróttu óskar eftir fimleikaþjálfara
  Written on Þriðjudagur, 29 Nóvember 2016 11:55
 • Þjálfaranámskeið 1B
  Þjálfaranámskeið 1B Þjálfaranámskeið FSÍ Sérgreinahluti 1B Helgina 14.-15. janúar 2017 verður haldið þjálfaranámskeið FSÍ sérgreinahluti 1B á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er 20 kennslustundir og ætlað þeim þjálfurum sem hafa lokið sérgreinahluta 1A í fimleikum. Í bóklegum hlutum er kennd þjálffræði, líkamsbeiting og móttaka, fimleikasýningar og samskipti þjálfara. Í verklegum hlutum fara allir þátttakendur…
  Written on Mánudagur, 28 Nóvember 2016 09:37
 • Móttaka 2
  Móttaka 2 17. nóvember 2016 Móttökunámskeið 2 í hópfimleikum Móttökunámskeið 2 í hópfimleikum fer fram föstudaginn 6.janúar kl.16-22 í Íþróttahúsinu Ásgarði, Stjörnunni. Námskeiðið er framhald af móttökunámskeiði 1. Farið er yfir móttökutækni í flóknari æfingum sem kenndar eru á dýnu og trampólíni í hópfimleikum. Á dýnu verður farið í araba – flikk…
  Written on Fimmtudagur, 17 Nóvember 2016 11:03
 • Þjálfaranámskeið 2A
  Þjálfaranámskeið 2A 17.nóvember 2016 Þjálfaranámskeið FSÍ Sérgreinahluti 2A Helgina 7.-8. janúar 2017 verður haldið þjálfaranámskeið FSÍ sérgreinahluti 2A á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er 20 kennslustundir og ætlað þeim fimleikaþjálfurum sem hafa lokið bæði almennum hluta ÍSÍ og öllum sérgreinahlutum FSÍ á stigi 1. Í bóklegum hlutum er kennd aflfræði í fimleikum, þrekþjálfun og…
  Written on Fimmtudagur, 17 Nóvember 2016 11:01
 • Námskeið um meiðsli og forvarnir
  Námskeið um meiðsli og forvarnir Máttur sjúkraþjálfun á Selfossi stendur fyrir námskeiði um meiðsli og forvarnir fimleikafólks ætlað fimleikaþjálfurum. Kennari á námskeiðinu er Dr. David Tilley, sjúkraþjálfari og fimleikaþjálfari. Nánari upplýsingar um hann er að finna á www.shiftmovementscience.com . Námskeiðið verður haldið 28.janúar 2017 í Íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi kl. 9-17. Verð fyrir námskeiðið er…
  Written on Miðvikudagur, 09 Nóvember 2016 10:09