Fréttir

 • Landslið Íslands í hópfimleikum í Svenborg í æfingarferð
  Landslið Íslands í hópfimleikum í Svenborg í æfingarferð Nú í vikunni hafa landslið Íslands í hópfimleikum verið við æfingar í frábærri aðstöðu í  Svenborg í Danmörku. Alls fóru um 80 keppendur út en þeir skipa þau 5 lið sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem fer fram í Laugardalshöll 13. - 18. október. Liðin hafa æft…
 • Tækninefndir FSÍ fyrir starfsárið 2014 -2015
  Tækninefndir FSÍ fyrir starfsárið 2014 -2015 Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur skipað í tækninefndir fyrir starfsárið 2014 - 2015. Formenn nefnda voru kjörnir á síðastliðnu þingi. Hér má sjá skipun nefnda:   Tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum Berglind Pétursdóttir, formaður Halla Karí Hjaltedsted Hildur Ketilsdóttir Hlín Bjarnadóttir Sif Pálsdóttir   Tækninefnd karla í áhaldafimleikum Sigurður Hrafn Pétursson, formaður…
 • EuroGym í Svíþjóð
  EuroGym í Svíþjóð Nú stendur yfir í Helsingborg í Svíþjóð EuroGym fimleikahátíðin. Hátíðin er fyrir ungmenni á aldrinum 12 - 18 ára og stendur yfir frá 13. - 18. júlí. Í ár eru 4.600 þátttakendur samankomnir frá 22 löndum víðs vegar frá Evrópu.  Íslenski hópurinn telur 400 manns, frá 9 félögum, sem gerir…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Skrifstofa fimleikasambandsins lokuð til 5.ágúst
  Skrifstofa fimleikasambandsins lokuð til 5.ágúst Skrifstofa fimleikasambandsins verður lokuð frá og með deginum í til 5. ágúst. Starfsfólk skrifstofu
 • Fimleikafélagið Rán í Vestmannaeyjum óskar eftir þjálfara
  Fimleikafélagið Rán í Vestmannaeyjum óskar eftir þjálfara   Fimleikafélagið Rán í Vestmannaeyjum óskar eftir yfirþjálfara í hópfimleikum.    Þjálfarinn þarf að hafa reynslu af fimleikaþjálfun, hæfni í mannlegum samskiptum og metnað til að ná árangri. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að vinna með ýmsa aldurhópa.      Um er að ræða spennandi starf.     Umsækjandi þarf…
 • Námskeið fyrir íþróttakennara og íþróttafræðinga
  Námskeið fyrir íþróttakennara og íþróttafræðinga         Námskeið í Grunnþjálfun í fimleikum Fimleikasamband Íslands býður íþróttafræðingum og íþróttakennurum upp á endurmenntunarnámskeið í fimleikakennslu þann 20. ágúst nk.       Námskeiðið verður haldið í Reykjavík, nánari staðsetning auglýst síðar, og er frá kl. 9:00 - 15:00.       Á námskeiðinu verður yfir…
 • Fimleikadeild Stjörnunnar óskar eftir þjálfara
  Fimleikadeild Stjörnunnar óskar eftir þjálfara Sjá viðhengi
 • Keflavík leitar að hópfimleikaþjálfara
  Keflavík leitar að hópfimleikaþjálfara Fimleikadeild Keflavíkur leitar eftir þjálfara í hópfimleikum. Þjálfarinn þarf að hafa góða reynslu af hópfimleikaþjálfun og hafa þjálfaragráðu í fimleikum eða sambærilega menntun.  Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að vinna með ýmsa aldurshópa. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á fimleikar@keflavík.is eða í hafi samband við Dórý í síma 864-1842

Á döfinni

No Calendar Events Found or Calendar not set to Public.