Fréttir

 • Þrepamót - úrslit
  Þrepamót - úrslit Þrepamót í 4. - 5. þrepi er um þessar mundir í fullum gangi, kvennahlutinn fer fram í Íþróttahúsinu í Gróttu og karlahlutinn í Bjarkarheimilinu. Úrslit í fjölþraut, 4. þrep kk, 11 ára og yngri 1. Jóhann Gunnar Finnson, FIMAK, 81.450 2. Björgvin Snær Magnússon, FIMAK, 76.750 3. Óskar Ísak Guðjónsson,…
 • Skipulag fyrir þrepamót á Akureyri
  Skipulag fyrir þrepamót á Akureyri Dagana 7.-8. febrúar fer fram þrepamót í 1.-3. þrepi íslenska fimleikastigans, mótið er í umsjá fimleikadeildar Akureyrar og fer fram í íþróttamiðstöðinni Giljaskóla. Skipulag má finna í viðhengi hér fyrir neðan. Gangi ykkur vel og góða skemmtun. 
 • Evrópumót í áhaldafimleikum
  Evrópumót í áhaldafimleikum Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Montpellier í Frakklandi 15.-19. apríl. Nú er forskráningu lokið og hafa 39 lönd skráð sig til þátttöku en í ár er keppt í fullorðinsflokki karla og kvenna. Keppt verður í fjölþraut og til úrslita á einstökum áhöldum og hafa 184 karlar og 122 konur…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Breytingar á Íslenska fimleikastiganum karlamegin
  Breytingar á Íslenska fimleikastiganum karlamegin Með innleiðingu á nýja skorkerfinu þurfti að breyta Íslenska fimleikastiganum karlamegin. Við hvetjum alla aðila sem vinna með stigann að kynna sér breytingarnar með því að smella á þennan link.
 • Félagaskipti 2014-2015
  Félagaskipti 2014-2015 Eftirfarandi einstaklingar hafa tilkynnt félagaskipti á félagaskiptatímabilinu 1. - 15. janúar 2015. Félagaskiptin hafa nú þegar tekið gildi.    Félagaskipti vor 2015 Nafn Eldra félag Nýtt félag Alexander Sigurðsson Ármann Gerpla Arna Björg Gunnarsdóttir UMF Selfoss Þór Þorlákshöfn Arney Bragadóttir Gerpla Höttur Ágúst Ingi Davíðsson Gerpla Ármann Ástrós Líf Rúnarsdóttir…
 • Drög að skipulagi fyrir Þrepamót á Akureyri
  Drög að skipulagi fyrir Þrepamót á Akureyri   Drög að skipulagi fyrir Þrepamót á Akureyri 7 - 8. febrúar       Laugardagurinn 7. Febrúar         3. þrep KVK         1. 2. og 3. þrep KK   Sunnudagurinn 8. Febrúar   og 2. þrep KVK       Vert er að taka fram að einugis er um…
 • Námskeið í Janúar 2015 ( 1B, 2A og kóreógarfía )
  Námskeið í Janúar 2015 ( 1B, 2A og kóreógarfía ) Hér má sjá auglýsingar um fyrirhuguð námskeið Fræðslunefndar FSÍ í Janúar 2015. ( auglýsingar einnig í viðhengjum neðst á síðunni )     Þjálfaranámskeið FSÍ – sérgreinahluti 1B  Helgina 10. – 11. janúar verður haldið þjálfaranámskeið FSÍ sérgreinahluti 1B á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er 20 kennslustundir og ætlað þeim þjálfurum sem…
 • Vinnubúðir með Gerrit Beltman
  Vinnubúðir með Gerrit Beltman   Þjálfaranámskeið 18. desember 2014       Áhaldafimleikar - vinnubúðir með Gerrit Beltman       Fimmtudagskvöldið 18. desember verður haldið námskeið og vinnubúðir á Höfuðborgarsvæðinu ætlaðar þjálfurum í áhaldafimleikum karla og kvenna. Kennari er Gerrit Beltman frá Hollandi og hefur hann m.a. þjálfað landslið Hollands og Belgíu, kennt…

Á döfinni

29 Jan 15 Feb
20 Feb 8 Mar
14 Mar 29 Mar
10 Apr 18 Apr
18 Apr 3 Maí
15 Maí 6 Jún
12 Júl 4 Ágú