Fréttir

 • Fimleikasamband Íslands auglýsir eftir landsliðsþjálfurum
  Fimleikasamband Íslands auglýsir eftir landsliðsþjálfurum Fimleikasamband Íslands auglýsir eftir 3 landsliðsþjálfurum í áhaldafimleikum karla og kvenna. a) Landsliðsþjálfari A - landsliðs kvenna b) Landsliðsþjálfari A - landsliðs og U - 18 ára landsliðs karla c) Landsliðsþjálfari U - 16 ára landsliðs kvenna Auglýsingar eru hér fyrir neðan í viðhengjum. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd berist…
 • Afrekssjóður ÍSÍ - hugleiðingar FSÍ
  Afrekssjóður ÍSÍ - hugleiðingar FSÍ Eftir fréttir gærdagsins varðandi úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ hefur Fimleikasambandið fundið fyrir miklum meðbyr í umræðu um sjóðinn og úthlutun hans. Þau sambönd sem eyða mest í umgjörð, borga þjálfurunum sínum góð laun, borga út dagpeninga og bónusa, eru þau sambönd fá mest úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ. Hin sitja föst. Þegar…
 • Uppskeruhátíð 2016
  Uppskeruhátíð 2016 Í gær fór fram uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands og TM. Hátíðin var öll sú glæsilegasta, en hún fór fram í salnum Flóa í Hörpu. Góð mæting var á hátíðina og var gleðin allsráðandi Árið 2016 var eitt það besta í okkar sögu og því mörgu að fagna. Auk þess að verðlauna…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Skipulag og hópalistar fyrir þrepamót í 4. þrepi KVK og 4. - 5. þrepi KK
  Skipulag og hópalistar fyrir þrepamót í 4. þrepi KVK og 4. - 5. þrepi KK Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót í 4. þrepi KVK og 4. - 5. þrepi KK Mótið fer fram í Laugardalshöl dagana 4. - 5. febrúar.
  Written on Þriðjudagur, 17 Janúar 2017 12:18
 • Dómaranámskeið KVK - dagskrá
  Dómaranámskeið KVK - dagskrá Dagskrá Dómaranámskeiðs KVK 19.-22.jaúar Fimmtudagur kl. 18.00 - 21.00 Föstudagur kl. 17.00 - 20.00 Laugardagur kl. 9.00 - 12.00 og 13.00 - 16.00 Sunnudagur kl. 11.00 - 15.00 Staðsetning: E-salur 3.hæð ÍSÍ Það eru ennþá laus sæti á námskeiðið og hvetjum við þá sem vilja endurnýja réttindin sín að skrá…
  Written on Þriðjudagur, 17 Janúar 2017 11:38
 • Fræðslufréttir
  Fræðslufréttir Janúar er mjög þéttsetin í námskeiðum hjá okkur í ár. Við byrjuðum strax 6.janúar með Mótökkunámskeið 2 og Sérgeinanámskeið 2A í kjölfarið 7. og 8.janúar. Síðastliðna helgi fór fram Sérgreinanámskeið 1B og telst okkur að rúmlega hundrað manns hafi rúllað í gegnum þessi þrjú námskeið. Við þökkum öllum sem tóku…
  Written on Mánudagur, 16 Janúar 2017 12:10
 • Skipulag og hópalistar fyrir þrepamót 1 í 5. þrepi KVK 28. - 29. janúar 2017
  Skipulag og hópalistar fyrir þrepamót 1 í 5. þrepi KVK 28. - 29. janúar 2017 Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót 1 sem fram fer helgina 28. - 29. janúar í umsjón Fimleikafélagsins Björk.
  Written on Föstudagur, 13 Janúar 2017 14:33
 • Fjarnám ÍSÍ
  Fjarnám ÍSÍ Þjálfaramenntun ÍSÍ er hluti af fræðslukerfi FSÍ. Hvetjum þá sem eiga þennan hluta eftir að skrá sig fyrir 3.febrúar. http://isi.is/frettir/frett/2017/01/13/Vorfjarnam-i-thjalfaramenntun/ 
  Written on Föstudagur, 13 Janúar 2017 13:37