Fréttir

  • Fimleikaþing 9. júní
    Fimleikaþing 9. júní Þing Fimleikasambandsins verður haldið 9. júní næstkomandi í Reykjavík. Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig málefni fimleikahreyfingarinnar varða, þar gefst tækifæri til að koma framtíðarsýn sinni á framfæri og taka þátt í að marka stefnu sambandsins til framtíðar. Við hvetjum félögin til að nýta þingsæti sín.
  • Bikarmót í áhaldafimleikum 2018 - Skipulag og hópalisti
    Bikarmót í áhaldafimleikum 2018 - Skipulag og hópalisti Bikarmótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina í íþróttaúsi Bjarkanna í Hafnarfirði, Haukahrauni 1. Búast má við skemmtilegri keppni. En mótið fer fram í 5. hlutum. Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista mótsins.
  • WOW Bikarmót í beinni útsendingu á RÚV á laugardag!
    WOW Bikarmót í beinni útsendingu á RÚV á laugardag! Um helgina fer fram Bikarmót í hópfimleikum þar sem meistaraflokkur og 1. - 2. flokkur munu etja kappi. Mótið fer fram laugardag og sunnudag í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Á laugardag mun mótið vera sýnt í beinni útsendingu á RÚV og mun útsending hefjast kl. 16:00. Útsendingu lýkur kl. 17:30 þegar…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar