Fréttir

 • Landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum
  Landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum Landsliðsþjálfarar hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Frakklandi 13. - 19. apríl. Landslið kvenna skipa, í stafrófsröð: Andrea Ingibjörg Orradóttir - GerplaDominiqua Alma Belányi - ÁrmannNorma Dögg Róbertsdóttir - GerplaThelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Til vara: Tinna Óðinsdóttir - Gerpla Þjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson og…
 • Úrslit - Íslandsmót í áhaldafimleikum
  Úrslit - Íslandsmót í áhaldafimleikum Nú um helgina fór fram glæsilegt Íslandsmót í áhaldafimleikum í Ármannsheimilinu. Keppendur háðu harða baráttu og var einstaklega skemmtilegt að fylgjast með þeim. Þegar uppi var staðið stóðu Gerplufólkið Thelma Rut Hermannsdóttir og Valgarð Reinhardsson uppi sem Íslandsmeistarar í fjölþraut í fullorðinsflokki. Thelma hlaut 49,350 stig, Dominiqua Alma Belányi úr…
 • Íslandsmót í áhaldafimleikum
  Íslandsmót í áhaldafimleikum Það er Fimleikaveisla framundan. Við hvetjum alla til að mæta í Laugaból um helgina og horfa á besta fimleikafólk landsins keppa um titilinn. Við lofum brjálaðri spennu, stemningu og gleði. Þeir sem ómögulega komast á staðinn geta fylgst með á úrslitaþjónustu FSÍ, linkur hægra megin á síðunni. Einnig verður hægt…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Umsjón með sumarnámskeiðum, Fimleikadeild Keflavíkur
  Umsjón með sumarnámskeiðum, Fimleikadeild Keflavíkur   Fimleikadeild Keflavíkur       Fimleikadeild Keflavíkur leitar eftir þjálfara til þess að sjá um leikjanámsskeið fimleikadeildarinnar í júní og ágúst. Boðið er upp á fjölbreytta hreyfidagskrá með fimleika ívafi. Síðastliðið sumar sóttu yfir 100 krakkar námsskeiðið. Unglingar úr vinnuskólanum munu einnig aðstoða á námsskeiðinu.   Í boði eru…
 • Þjálfari óskast hjá Fimleikadeild Keflavíkur
  Þjálfari óskast hjá Fimleikadeild Keflavíkur   Fimleikadeild Keflavíkur       Fimleikadeild Keflavíkur er ört stækkandi deild í Reykjanesbæ. Við leitum eftir þjálfurum í fullt starf. Nú þegar erum við með 4 þjálfara í fullu starfi og viljum við ólm bæta við góðum þjálfurum í hópinn. Iðkendafjöldi deildarinnar er kominn yfir 500 iðkendur og fer…
 • Grótta auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfurum í fullt starf
  Grótta auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfurum í fullt starf Fimleikadeild Gróttu Seltjarnarnesi leitar að öflugum áhaldafimleikaþjálfurum í fullt starf sem að geta hafið störf á tímabilinu frá 1. maí -1. ágúst 2015.   Helstu verkefni   ·         Þjálfun 11-14 ára stúlkna í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum.   ·         Efla áhaldafimleika…
 • Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar
  Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar? KSÍ stendur fyrir málþingi,  föstudaginn 13. febrúar, í höfuðstöðvum KSÍ Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málþingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuðstöðvum KSÍ.  Málþingið ber yfirskriftina: "Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?" og er öllum opið. Ráðstefnustjóri: Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ Erindi flytja:  …
 • Breytingar á Íslenska fimleikastiganum karlamegin
  Breytingar á Íslenska fimleikastiganum karlamegin Með innleiðingu á nýja skorkerfinu þurfti að breyta Íslenska fimleikastiganum karlamegin. Við hvetjum alla aðila sem vinna með stigann að kynna sér breytingarnar með því að smella á þennan link.

Á döfinni

27 Mar 19 Apr
17 Apr 26 Apr
2 Maí 23 Maí
1 Jún 4 Ágú