Fréttir

 • Norður Evrópumót
  Norður Evrópumót Íslensku keppendurnir eru mættir til Þrándheims og eru að undirbúa sig fyrir mótið sem verður um helgina. Strákarnir okkar eru í fyrsta mótshluta á morgun laugardag og hefja þeir keppni kl. 10:15 á norskum tíma. Stúlkurnar eru að keppa í þriðja mótshluta og hefst hann kl. 16:35 á norskum tíma.…
 • Norður Evrópumót í áhaldafimleikum
  Norður Evrópumót í áhaldafimleikum Nú um helgina fer fram Norður Evrópumót í áhaldafimleikum í Þrándheimi í Noregi. Íslenski hópurinn lagði af stað til Noregs í morgun og er væntanlegur á áfangastað seinni partinn. Á mótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki en þrjá einstaklinga í karlaflokki.…
 • Svíar sigra í kvennaflokki
  Svíar sigra í kvennaflokki Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í 2. sæti á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Sáralitlu munaði á því sænska og því íslenska eða einungis 0.294 stigum. Það er því varla hægt að segja það að það hafi verið eitthvað eitt atvik sem kostaði þær íslensku sigurinn en á heildina litið…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Skipulag fyrir Haustmót 1 í 4. - 5. þrepi 2016
  Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir Haustmót í 4. og 5. þrepi sem að fram fer á Akureyri 29. - 30. október.
  Written on Þriðjudagur, 11 Október 2016 21:09
 • Skipulag og hópalistar fyrir TM mótið 2016
  Skipulag og hópalistar fyrir TM mótið 2016 Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir TM mótið í áhaldafimleikum sem fram fer í Björk, laugardaginn 8. október.
  Written on Miðvikudagur, 05 Október 2016 15:12
 • Fimleikadeild Gróttu óskar eftir þjálfurum
  Fimleikadeild Gróttu óskar eftir þjálfurum Fimleikadeild Gróttu óskar eftir hópfimleika- og áhaldafimleikaþjálfara í hlutastaf í vetur. Nánari upplýsingar má sjá hér í viðhengi.
  Written on Föstudagur, 09 September 2016 13:33
 • Fimleikadeild Aftureldingar leitar að þjálfara
  Fimleikadeild Aftureldingar leitar að þjálfara Fimleikadeild Aftureldingar er ört stækkandi félag í Mosfellsbæ með rúmlega 300 iðkendur frá 3 ára og upp úr og hópa fyrir fólk á öllum aldri. Við leitum að hópfimleika þjálfurum bæði í fullt starf og hlutastarf í vetur. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem: • hafa íþróttafræðimenntun eða reynslu af…
  Written on Fimmtudagur, 25 Ágúst 2016 14:22
 • Þjálfaranámskeið 1A og 1C
  Hér í viðhengjum má finna auglýsingar fyrir þjálfaranámskeið 1A og 1C sem fram fara í Reykjavík í september.
  Written on Föstudagur, 19 Ágúst 2016 11:44