Fréttir

 • Norðurlandamót í áhaldafimleikum lokið
  Norðurlandamót í áhaldafimleikum lokið Frábæru Norðurlandamóti lokið. Íslensku landsiðin í áhaldafimleikum áttu góðu gengni að fagna á nýafstaðnu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum um helgina.  Íslendingar unnu til 4.verðlauna á mótinu. Bronsverðlaun í liðakeppni í fjölþraut kvenna, tvenn sifur verðlaun í fullorðinsflokki, Norma Dögg Róbertsdóttir vann silfur í stōkki og Jón Sigurður Gunnarsson silfur verðlaun á…
 • Enn fjölgar verðlaunum á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum
  Enn fjölgar verðlaunum á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum Norma Dögg Róbertsdóttir hlaut silfur verðlaun  í stökki á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum sem stendur nú yfir í Svíþjóð. Norma Dögg er nýkrýndur Íslandsmeistari í fjölþraut  og ein af hennar sterkustu greinum er stökk. Gaman verður að fylgjast með Normu á Evrópumótinu sem fer fram í næsta mánuði.
 • Enn fleiri verðlaun á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum
  Enn fleiri verðlaun á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum Jón Sigurður Gunnarsson, var rétt í þessu að ljúka keppni í úrslitum á hringjum í karlaflokki. Jón Sigurður bætti um betur og varð í 2 sæti í úrslitum á hringjum, á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum. Jón Sigurður keppir í karlaflokki og má segja að íslensku fimleikalandsliðins hafi öll sýnt það og…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Gleðilega páska
  Gleðilega páska Stjórn Fimleikasambands Íslands og starfsmenn óska fimleikamönnum og aðstandendum þeirra gleðilegra páska. 
 • Fimleikasamband Íslands leitar að framkvæmdastjóra í fullt starf
  Fimleikasamband Íslands leitar að framkvæmdastjóra í fullt starf Starfsemi FSÍ hefur vaxið gríðarlega undanfarin  ár og þarf sambandið því á öflugum einstaklingi að halda sem er drífandi og getur starfað sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi. Hann lýtur stjórn  FSÍ og ber ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun sam bandsins. Hann mun einnig koma að stefnumörkun og fylgja henni…
 • Landsliðsæfing í áhaldafimleikum
  Á morgun kl 18:00 verður haldin landsliðsæfing í áhaldafimleikum í fimleikasal fimleikadeildar Ármanns, Laugarbóli, Laugardal.  Landslið Íslands, karla, kvenna, stúlkna og drengja keyra sínar æfingar og fá tækifæri til að laga og betrumbæta æfingar sínar sem þau ætla keppa með á Norðurlandamótinu. Áhugmenn um fimleika eru hvattir til að koma…
 • Er þú sá sem við leitum að?
  Er þú sá sem við leitum að? Ertu til í að vinna að stórskemmtilegu og metnaðargjörnu verkefni ? Fimleikasamband Íslands fyrir hönd EM 2014 leitar að áhugasömum aðila eða aðilum til að sjá um opnunarhátíð Evrópumótsins í hópfimleikum sem fer fram hér á landi um miðjan október. Verkefnið felst í að hanna, útfæra og framkvæma 30-40 mínútna…
 • UEG camp -Tirrenia
   UEG camp -Tirrenia Enn eru laus sæti í vinnubúðir UEG í Tirrenia sem fram fer í júlí  í sumar , tvö sæti fyrir áhaldafimleika karla og eitt sæti fyrir áhaldafimleika kvenna. Áhaldafimleikar karla 1-11 júlí 2014Áhaldafimleikar kvenna 12-22 júlí 2014 Aldursmörk iðkendaStrákar 13-16 áraStúlkur 10-12 ára Fimleikasamband Íslands hefur nokkrum sinnum tekið þátt…

Á döfinni

26 Apr 4 Maí
10 Maí 25 Maí
30 Maí 18 Júl