Fréttir

 • Þrepamóti á Akureyri EKKI frestað
  Þrepamóti á Akureyri EKKI frestað Þrepamót á Akureyri mun fara fram samkvæmt skipulagi.   Eftir samtöl við Vegagerð, Veðurstofu og Flugfélag Íslands sjáum við ekki þörf fyrir að fresta mótinu að svo stöddu.  
 • Þrepamót á Akureyri um helgina
  Þrepamót á Akureyri um helgina Núna um helgina fer fram þrepamót á Akureyri. Á mótinu er keppt í 5. og 4. þrepi og eru alls 242 keppendur skráðir til leiks bæði stelpur og strákar. Keppendur eru á aldrinum 9 - 15 ára. Á mótinu munum við prufukeyra nýtt úrslitakerfi og verður hægt að fylgjast með…
 • Opnunartími skrifstofu
  Opnunartími skrifstofu Skrifstofan er að komast á rétt ról eftir Evrópumótið í hópfimleikum og þökkum við ykkur fyrir þolinmæðina sem þið hafið sýnt okkur síðustu daga og fyrir þær kveðjur sem okkur hafa borist. Opnunartími skrifstofu verður framvegis eftirfarandi: 09:30 - 15:30 Lokað verður í hádeginu Ef erindi eru brýn þá er…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Námskeið í nóvember og uppfærð Fræðsludagskrá
  Námskeið í nóvember og uppfærð Fræðsludagskrá Í meðfylgjandi viðhengjum má finna auglýsingar vegna námskeiða sem framundan eru hjá Fimleikasambandinu. Móttökunámskeið 1 fer fram 16. nóv kl 17:00 - 22:00 Wipp-back (ítarnámskeið) fer fram 14. nóv kl 18:00 - 21:00   Einnig fylgir með uppfærð Fræðsludagskrá frá Fræðslunefnd.
 • Dómaranámskeið í hópfimleikum
  Dómaranámskeið í hópfimleikum Helgina 7 - 9 nóvember fer fram dómaranámskeið í hópfimleikum. Auglýsingu námskeiðisins má finna í viðhengi hér að neðan.
 • Gymnastrada 2015 - Skráningarfrestur
  Gymnastrada 2015 - Skráningarfrestur Skráningarfrestur vegna Gymnaströdu í Helsinki á næsta ári hefur verið framlengdur til 1. nóvember 2014. Við hvetjum ykkur til þess að skrá ykkar félag þar sem um einstaka upplifun er að ræða. Heimasíðu viðburðarins getið þið nálgast hér. Látið þessa ferð ekki fram hjá ykkur fara.
 • Ármann leitar að aðalþjálfara grunnhópa
  Ármann leitar að aðalþjálfara grunnhópa Fimleikadeild Ármanns leitar að Aðalþjálfara Grunnhópa í 50% starf Viðkomandi þarf helst að geta byrjað sem fyrst. Helstu verkefni: • Skipuleggja starf grunnhópa og útbúa stundaskrár • Umsjón með þjálfurum og afleysingaþjálfurum • Samskipti og þjónusta við iðkendur og forráðamenn • Halda utanum skráningarlista grunnhópa Hæfniskröfur: • Íþrótta- og/eða kennaramenntun…
 • Fylkir óskar eftir þjálfurum
  Fylkir óskar eftir þjálfurum Fimleikadeild Fylkis óskar eftir að ráða þjálfara sem hafa kunnáttu og reynslu í að kenna öll stig í þrepum þ.e. einn þjálfara með 6 og 5 þrep og annan með 4 og 3 þrep. Einnig óskum við eftir aðstoðarþjálfurum. Vinsamlegast hafið samband við Guðrúnu Ósk fimleikar@fylkir.com eða Oláh István yfirþjálfara…

Á döfinni

31 Okt 23 Nóv
24 Jan 8 Feb
13 Feb 1 Mar
6 Mar 29 Mar
10 Apr 18 Apr
18 Apr 3 Maí
15 Maí 6 Jún
12 Júl 4 Ágú