Fréttir

 • Námskeið í Ólympíu
  Námskeið í Ólympíu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16. júní-1.júlí n.k. Að þessu sinni er aðal umfjöllunarefnið íþróttastjórnun og ólympíuhreyfingin, en auk þess verður lögð áhersla á siðfræði og menntun.…
 • Topp mótið 2017 - úrslit
  Topp mótið 2017 - úrslit Hér í viðhengjum má sjá úrslit á Topp mótinu sem að fram fór Laugardaginn 18. febrúar. Mótið var stórskemmtilegt og mátti sjá frábæra takta sem að veita á gott fyrir komandi tímabil. Í kvennaflokki stóð Stjarnan uppi sem sigurvegari en í flokki blandaðra liða sigraði lið Gerplu.
 • Topp mótið fer fram nú um helgina
  Topp mótið fer fram nú um helgina Nú um helgina fer fram Topp mótið í hópfimleikum. Á mótinu mæta okkar sterkustu meistarflokks lið í kvenna og blönduðum flokki. Mótið er hluti af GK-deildarkeppninni. Mótið fer fram í Gerplu laugardaginn 18. febrúar og hefst það kl 18:00. Við hvetjum alla til að mæta. Skipulag mótsins má nálgast í…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Skipulag og hópalistar fyrir Bikarmót í Stökkfimi 2017
  Skipulag og hópalistar fyrir Bikarmót í Stökkfimi 2017 Hér í viðhengi má finna skipulag og hópalista fyrir Bikarmót í Stökkfimi. Mótið fer fram í Íþróttahúsinu Vesturgötu á Akranesi í umsjón Fimleikadeildar Akraness laugardaginn 4. mars 2017.
  Written on Mánudagur, 20 Febrúar 2017 16:00
 • Skipulag fyrir Bikarmót í 5. - 4. þrepi
  Skipulag fyrir Bikarmót í 5. - 4. þrepi Hér í viðhengjum má sjá skipulag fyrir Bikarmót í 4. - 5. þrepi. Mótið er tvískipt og keppa stúlkur í Ásgarði ( Stjarnan), Garðabæ og strákar í Björk, Hafnarfirði.
  Written on Föstudagur, 17 Febrúar 2017 15:22
 • Skipulag fyrir Bikarmót unglinga í TeamGym 2017 - 5. - 3. flokkur og Kky og Kke ** UPPFÆRT 20.2**
  Skipulag fyrir Bikarmót unglinga í TeamGym 2017 - 5. - 3. flokkur og Kky og Kke ** UPPFÆRT 20.2** Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmót unglinga í TeamGym. Mótið fer fram í Gerplu helgina 25. - 26. febrúar 2017.
  Written on Þriðjudagur, 07 Febrúar 2017 11:40
 • Skipulag fyrir Topp mótið í TeamGym 2017
  Skipulag fyrir Topp mótið í TeamGym 2017 Hér má sjá skipulag fyrir Topp mótið í hópfimleikum sem að fram fer í Gerplu laugardaginn 18. febrúar.
  Written on Þriðjudagur, 07 Febrúar 2017 11:38
 • Parkour - þjálfaranámskeið
  Parkour - þjálfaranámskeið 27.janúar 2017 Í fyrsta skipti á Íslandi! Parkour – þjálfaranámskeið Fimleikasamband Íslands stendur í fyrsta skipti fyrir þjálfaranámskeiði sérsniðið að Parkour þjálfurum. Námskeiðið verður haldið dagana 1.-2.apríl, kl. 9-16 báða dagana. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem þjálfa parkour eða langar að kynnast íþróttinni betur. Þátttakendur þurfa ekki að hafa…
  Written on Föstudagur, 27 Janúar 2017 11:49