Fréttir

 • Landsliðshópar fyrir Evrópumót í TeamGym - unglingaflokkar
  Landsliðshópar fyrir Evrópumót í TeamGym - unglingaflokkar Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í unglingaflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október Landsliðshópur stúlkna í stafrófsröð: 1. Alma Rún Baldursdóttir - Selfoss2. Aníta Sól Tyrfingsdóttir - Selfoss3. Anna Margrét Guðmundsdóttir - Selfoss4. Anna María Steingrímsdóttir - Stjarnan5. Ásta Kristinsdóttir - Fjölnir6. Birta Ósk…
 • Subway Íslandsmótið 2016 Úrslit
  Subway Íslandsmótið 2016 Úrslit Helgina 20. - 22. mai fór fram Subway Íslandsmótið 2016. Þar mættu til leiks allir yngri flokkar í hópfimleikum og kepptu. Um kringum 1000 keppendur voru skráðir til leiks. Mótið gekk glæsilega fyrir sig og voru stórglæsileg æfingar sýndar. Mótið var að vissu leiti sögulegt. En á mótinu í keppni…
 • Tilnefningar í fastanefndir FSÍ
  Tilnefningar í fastanefndir FSÍ Stjórn FSÍ óskar eftir tilnefndingum í þær tækni- og starfsnefndir sem starfa á vegum FSÍ Á fyrsta stjórnarfundi eftir fimleikaþing skal kjósa í eftirtaldar fastanefndir sambandsins. Stjórn skal kjósa: a) fjögurra manna tækninefnd karla í áhaldafimleikum,b) fjögurra manna tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum,c) fjögurra manna tækninefnd í hópfimleikum,d) fjögurra manna nefnd…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikafélag Akureyrar auglýsir eftir þjálfurum
  Fimleikafélag Akureyrar auglýsir eftir þjálfurum Við hjá FIMAK erum að leita að efnilegum og áhugasömum þjálfurum til starfa næsta haust. Vegna mikillar eftirspurnar iðkenda vantar þjálfara í hópfimleika, stökkfimi og áhaldafimleika. Nú er tækifæri til að koma norður í starfsumhverfi sem er fyrsta flokks og hefur bærinn Akureyri allt upp á að bjóða ! Í…
  Written on Föstudagur, 13 Maí 2016 09:19
 • Skipulag fyrir Subway Íslandsmótið 2016 *** UPPFÆRT
  Skipulag fyrir Subway Íslandsmótið 2016 *** UPPFÆRT Hér má sjá skipulagið fyrir Subway Íslandsmótið 2016 sem fram fer í Vallaskóla á Selfossi 20. - 22. maí
  Written on Þriðjudagur, 03 Maí 2016 22:36
 • Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir þjálfara
  Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir þjálfara Fimleikadeild Keflavíkur leitar eftir þjálfara fyrir yngri hópana í áhaldafimleikum Þjálfarinn vinnur í samráði við yfirþjálfara deildarinnar. Sanngjörn laun í boði. Starfið sem umræðir er fullt starf með vinnutíma frá kl 14.00 – 20.00 alla virka daga. Vinsamlegast sendið umsóknir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Written on Fimmtudagur, 28 Apríl 2016 12:13
 • Skipulag og hópalisti fyrir GK meistaramótið 2016
  Skipulag og hópalisti fyrir GK meistaramótið 2016 Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir GK meistaramótið sem fram fer í Björk Laugardaginn 30. apríl. Á mótinu í ár mæta til leiks í kringum 140 keppendur sem keppa í frjálsum æfingum. Einnig verður keppt um Íslandsmeistaratitla í keppnisflokknum Special ÓL.
  Written on Miðvikudagur, 27 Apríl 2016 13:50
 • Framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss
  Framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 50% stöðuhlutfall Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt. Hjá deildinni er öflugt barna-, unglinga- og afreksstarf og þar starfar sterkt teymi þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða. Helstu starfssvið: - Ábyrgð á daglegum rekstri og fjárhagslegu skipulagi deildarinnar. - Samskipti við iðkendur, þjálfara og fimleikahreyfinguna…
  Written on Mánudagur, 25 Apríl 2016 12:34