Fréttir

 • UEG FLASH MOB í 1000 borgum evrópu
  UEG FLASH MOB í 1000 borgum evrópu Laugardaginn 12. september mun Evrópska fimleikasambandið ( UEG ) standa fyrir Flash Mob ( tegund af dansi ) víðsvegar um evrópu. Markmiðið er að dansað verði í allt að 1000 borgum og er kallað eftir okkar aðstoð við að láta það verða að veruleika. Dansað verður kl 12:00 á CET time eða…
 • Landslið fyrir Heimsmeistaramót
  Landslið fyrir Heimsmeistaramót Landsliðsþjálfarar hafa valið landslið fyrir Heimsmeistaramótið sem haldið verður í október í Glasgow. Landsliðskeppendur kvk: Dominiqua Alma Belányi - ÁrmannIrina Sazonova - ÁrmannNorma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Varamenn í réttri röð: Tinna Óðinsdóttir - GerplaSigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Þjálfari: Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómari: Berglind Pétursdóttir Landsliðskeppendur kk: Eyþór Örn…
 • Karlalandslið fyrir Norður Evrópumót
  Karlalandslið fyrir Norður Evrópumót Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið fyrir Norður Evrópumót sem fram fer á Írlandi 19.-20 september. Hópurinn í stafrófsröð: Eyþór Örn Baldursson - GerplaHrannar Jónsson - GerplaHróbjartur Pálmar Hilmarsson - ÁrmannJón Sigurður Gunnarsson - ÁrmannMartin Bjarni Guðmundsson - Gerpla Þjálfari í ferðinni: Guillermo Alvarez Dómarar í ferðinni: Björn Magnús TómassonSigurður Hrafn…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Þjálfaranámskeið FSÍ sérgreinahluti 1A 5. – 6. september
  Þjálfaranámskeið FSÍ sérgreinahluti 1A 5. – 6. september     Þjálfaranámskeið FSÍ sérgreinahluti 1A 5. – 6. september       Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að hefja þjálfaramenntun sína í fimleikum. Áhersla er lögð á hlutverk þjálfarans, virkni í þjálfun, öryggisþætti, upphitun, leiki og grunnæfingar byrjenda í fimleikum.   Námskeiðið er haldið á höfuðborgarsvæðinu og er…
 • UEG Kóreógrafíunámskeið
  UEG Kóreógrafíunámskeið Fimleikasamband Evrópu (UEG) stendur fyrir Kóreógrafíunámskeiði 10. - 13. desember í Madrid á Spáni Fjöldatakmörkun er á námskeiðið og er eitt laust pláss í boði frá Íslandi. Fimleikasambandið stendur ekki straum af kostnaði en skráning fer í gegnum sambandið.  Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig geta sent póst…
 • Fimleikadeild Aftureldingar leitar af þjálfurunum
  Fimleikadeild Aftureldingar leitar af þjálfurunum                   Fimleikaárið 2015-2016       Vilt þú vinna sem þjálfari í hópfimleikum í nýrri og glæsilegri aðstöðu?       Fimleikadeild Aftureldingar Mosfellsbæ, leitar að metnaðarfullum fimleikaþjálfurum til að taka þátt í uppbyggingu á deildinni í glænýju og glæsilegu fimleikahúsi sem tekið var í notkun haustið 2014.  …
 • Fimleikadeild Ungmennafélags Stokkseyrar óskar eftir að ráða yfirþjálfara
  Fimleikadeild Ungmennafélags Stokkseyrar óskar eftir að ráða yfirþjálfara   Fimleikadeild Ungmennafélags Stokkseyrar óskar eftir að ráða yfirþjálfara frá og með 1. september 2015. Umsækjandi þarf að hafa menntun og reynslu af fimleikaþjálfun, áhuga og metnað fyrir starfi sínu og sína gott fordæmi. Æskilegt er að viðkomandi sé 20 ára eða eldri.   Fimleikadeildin var stofnuð árið 2007 og…
 • FIG WAG level 2 í Ghent
  FIG WAG level 2 í Ghent Sæl verið þið,   Meðfylgjandi er boð á FIG WAG level 2 Academy í áhaldafimleikum sem fer fram í Ghent dagana 25. júlí – 1. ágúst. Tilnefningar um þjálfara þarf að berast til okkar á föstudaginn í síðastalagi.   FSÍ greiðir ekki kostnað fyrir námskeiðið en skráning þarf að fara…

Á döfinni

No Calendar Events Found or Calendar not set to Public.