Fréttir

 • Úrtökuæfing landsliða vegna EM í hópfimleikum 2018
  Úrtökuæfing landsliða vegna EM í hópfimleikum 2018 Fyrstu úrtökuæfingar landsliða fara fram dagana 14. og 15 október. Fyrri æfingin, haldin laugardaginn 14. október er ætluð fullorðnum og verður haldin í Gerplu, Versölum 3, Kópavogi. Seinni æfingin, haldin sunnudaginn 15. október er ætluð unglinum og verður haldin í Stjörnunni, Ásgarði, Garðabæ. Úrtökuæfingin er liður í því að velja…
 • Stór hópur dómara reynir sig í nýjum reglum
  Stór hópur dómara reynir sig í nýjum reglum Um helgina fór fram dómaranámskeið í áhaldafimleikum kvenna. Alls mættu um 40 manns og voru flestir að koma á sitt fyrsta námskeið. Kennarar námskeiðsins voru þær Berglind Pétursdóttir formaður tækninefndar og Hlín Bjarnadóttir formaður fræðslunefndar, en báðar eru þær alþjóðlegir dómarar í greininni. Próf úr námskeiðinu er haldið mánudaginn 25.…
 • Nýjar reglur í hópfimleikum komnar út!
  Nýjar reglur í hópfimleikum komnar út! Nú er komið að því sem margir hafa beðið eftir, en búið er að gefa út nýjar reglur í hópfimleikum sem gilda frá árinu 2017-2021. Reglurnar taka gildi á Íslandi eftir áramót og hefur Norræna nefndin tekið ákvörðun um að keppt verði eftir þeim á Norðulandamóti unglinga sem fram fer…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Skyndihjálparnámskeið
  Skyndihjálparnámskeið Sunnudaginn 1. október stendur Heilbrigðisnefnd FSÍ fyrir skyndihjálparnámskeiði. Námskeiðið fer fram í E-sal ÍSÍ frá kl.9-17. Frítt er á námskeiðið fyrir leyfishafa Fimleikasambandsins, aðrir greiða 5000 kr. Við hvetjum alla sem að starfa í kringum fimleikasalinn að nýta þetta tækifæri. Námskeiðið er fullgilt skyndihjálparnámskeið og telst til eininga í framhaldsskólum…
  Written on Þriðjudagur, 12 September 2017 10:22
 • Þjálfaranámskeið 1C
  Þjálfaranámskeið 1C Helgina 14.-15. október fer fram þjálfaranámskeið 1C á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er síðasta námskeiðið á fyrsta stigi þjáfaramenntunnar FSÍ.
  Written on Mánudagur, 11 September 2017 11:10
 • Dómaranámskeið KVK - dagskrá
  Dómaranámskeið KVK - dagskrá Dagana 13.-14. og 16.-17. september fer fram dómaranámskeið, E-dómararéttindi í áhaldafimleikum kvenna. Góð þátttaka er á námskeiðinu og óskum við öllum góðs gengis bæði á námskeiðinu og við dómaraborðið í vetur.
  Written on Mánudagur, 11 September 2017 10:24
 • Dagskrá 2B-I
  Dagskrá 2B-I Um helgina fer fram nýtt þjálfaranámskeið 2B, fyrri hluti. Seinni hluti námskeiðsins fer fram í janúar 2018. Góð þátttaka er á námskeiðinu og óskum við öllum góðs gengis um helgina.
  Written on Miðvikudagur, 06 September 2017 11:46
 • Dagskrár námskeiða helgarinnar
  Dagskrár námskeiða helgarinnar Helgina 1.-3. september er mikið um að vera í námskeiðahaldi. Á dagskrá voru sex námskeið en lágmarksfjöldi náðist á fjögur af þeim. Því miður falla þá niður Móttökunámskeið 2 í Reykjavík og Þjálfaranámskeið 1B á Akureyri. Mennt er máttur! Hér koma dagskrár námskeiða helgarinnar. 
  Written on Þriðjudagur, 29 Ágúst 2017 11:10