Fréttir

  • Íslandsmót Unglinga í hópfimleikum 2018
    Íslandsmót Unglinga í hópfimleikum 2018 Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgarnar 12. - 13. maí og 19. - 20. maí. Mótið var tvískipt og var keppt í 3. - 5. flokki og Kky og Kke á Egilsstöðum og 2. - 1. flokki á Akranesi. Mótin voru bæðin hin glæsilegustu en alls tóku um 1000…
  • Landsliðshópur í hópfimleikum fyrir EM 2018
    Landsliðshópur í hópfimleikum fyrir EM 2018 Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar í byrjun verkefnisins og alls komust 110 iðkendur í úrvalshópa frá 8 mismunandi félögum. Alls eru 69 iðkendur sem komust í landsliðshóp. Við viljum benda á að enn er…
  • Síðasta mót vetrarins - Íslandsmót unglinga í 3. - 5. flokki
    Síðasta mót vetrarins - Íslandsmót unglinga í 3. - 5. flokki Nú er komið að síðasta móti vetrarins hjá FSÍ en það er Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. En keppt verður í 3. - 5. flokki. Motið fer fram á Egilsstöðum í umsjón fimleikadeildar Hattar. Mótið er gríðar stórt og keppa um 700 keppendur í 63 liðum á mótin.
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar