Fréttir

 • Skrirfstofa FSÍ lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna
  Skrirfstofa FSÍ lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna Skrifstofa FSÍ verður lokuð 13 júlí til 7 ágúst    
 • Nýr alþjóðlegur sýningarhópur á Gymnaeströdu
  Nýr alþjóðlegur sýningarhópur á Gymnaeströdu   Þó svo að Ísland eigi ekki hópa á Gymnaeströdu í þetta skiptið þá verða engu að síður 3 íslenskir þátttakendur sem taka þátt í einum af þeim 900 fimleikasýningum sem fram fara í Helsinki 12-18 júlí 2015.   Daði Snær Pálsson verður meðal sýnenda fyrir hönd KFUM GA Stokkhólm…
 • Starfsmannabreytingar á skrifstofu FSÍ
  Starfsmannabreytingar á skrifstofu FSÍ   Eva Hrund Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri, hefur látið af störfum hjá Fimleikasambandi Íslands.   Sólveig Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri.  Auk þess hefur Sæunn Viggósdóttir verið ráðin fjármálastjóri frá og með 1. september 2015.       Sólveig er fædd 1980 og hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Fimleikasambandinu undanfarin tvö ár en…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Ungmennafélags Stokkseyrar óskar eftir að ráða yfirþjálfara
  Fimleikadeild Ungmennafélags Stokkseyrar óskar eftir að ráða yfirþjálfara   Fimleikadeild Ungmennafélags Stokkseyrar óskar eftir að ráða yfirþjálfara frá og með 1. september 2015. Umsækjandi þarf að hafa menntun og reynslu af fimleikaþjálfun, áhuga og metnað fyrir starfi sínu og sína gott fordæmi. Æskilegt er að viðkomandi sé 20 ára eða eldri.   Fimleikadeildin var stofnuð árið 2007 og…
 • FIG WAG level 2 í Ghent
  FIG WAG level 2 í Ghent Sæl verið þið,   Meðfylgjandi er boð á FIG WAG level 2 Academy í áhaldafimleikum sem fer fram í Ghent dagana 25. júlí – 1. ágúst. Tilnefningar um þjálfara þarf að berast til okkar á föstudaginn í síðastalagi.   FSÍ greiðir ekki kostnað fyrir námskeiðið en skráning þarf að fara…
 • FIG art L2 Academy í Osló
  FIG art L2 Academy í Osló Sæl verið þið,   Meðfylgjandi er boð á FIG level 2 Academy í áhaldafimleikum sem fer fram í Osló 9. – 16. ágúst.   FSÍ greiðir ekki kostnað fyrir námskeiðið en skráning þarf að fara í gegnum okkur, áhugasamir þjálfarar endilega sendið á okkur línu.   Með bestu kveðju,  …
 • Stjarnan leitar að þjálfurum
  Stjarnan leitar að þjálfurum Sjá viðhengi.
 • Gymnastics for Fun - námskeið
  Gymnastics for Fun - námskeið Sæl,   Dagana 9. – 11. október 2015 fer fram námskeið á vegum UEG sem ber nafnið „Gymnastics for Fun 2015“ og má sjá hér að neðan nánari upplýsingar um námskeiðið.   Endilega látið okkur vita ef þið hafið áhuga á að senda þjálfara á námskeiðið með því að senda…

Á döfinni