Fréttir

 • Kynningafundur Golden Age
  Kynningafundur Golden Age Í gærkvöldi fór fram kynningafundur vegna fyrirhugaðrar ferðar á Golden Age á næsta ári. Golden Age er fimleikahátíð sem evrópska fimleikasambandið heldur annað hvert ár og er fyrir 50 ára og eldri, árið 2016 er hátíðin haldin í Slóveníu. Augljóst er að mikill áhugi er fyrir ferðinni því fjölmargir mættu…
 • Formannafundur FSÍ
  Formannafundur FSÍ Formannafundur fimleikasamsambands Íslands var haldinn í húsakynnum ÍSÍ í gærkvöldi. Góð mæting var á fundinn þar sem formenn og framkvæmdastjórar félaganna mættu ásamt formönnum tækninefnda.
 • Kóreografíunámskeið „Expert meeting“ og Golden Age kynningarfundur í Portoroz Slóvaníu
  Kóreografíunámskeið „Expert meeting“ og Golden Age kynningarfundur í Portoroz Slóvaníu Þann 18. September héltTækninefnd um Fimleika fyrir Alla í Evrópu UEG-TC-GFA „Expert meeting“ um Golden Age. Á fundinn voru boðaðir einstaklingar frá Evrópu sem hafa fagþekkingu á sýningarfimleikum og/eða hafa tekið þátt í Golden Age. Óli Geir Johannesson nefndarmaður í FFA sótti þennan fund en Óli Geir kennir nokkrum hópum…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Þjálfaranámskeið 1A
  Um komandi helgi verður haldið þjálfaranámskeið 1A á vegum FSÍ á Egilsstöðum. Þátttakendur eru 13 talsins og koma frá Höfn, Fáskrúðsfirði og Egilsstöðum. Kennarar á námskeiðinu eru Erla Ormarsdóttir og Auður Vala Gunnarsdóttir. Fimleikasambandið óskar þátttakendum góðs gengis og fagnar miklum áhuga á fimleikaþjálfaramenntun á austurlandi.
 • Fundir stjórnar FSÍ
  1. fundur 31. ágúst 2. fundur 14. september 25. sept-formannafundur – 26. sept – kynningarfundurinn 3. fundur 28. september 4. fundur 12. október 5. fundur 26. október 6. fundur 9. nóvember 7. fundur 23. nóvember 8. fundur 7. desember
 • Félagaskipti haust 2015
  Eftirtaldi einstaklingar eru búnir að ganga frá félagaskiptum og eru löglegir með nýju félagi frá og með 15. september 2015 fráfarandi nýtt Nafn félag félag Ágúst Ingi Davíðsson Ármann Gerpla Alma Rós Arnarsdóttir Höttur FimAk Anika Rut Sturludóttir Björk Stjarnan Aníta Ósk Hilmarsdóttir Björk Stjarnan Arney Bragadóttir Höttur Gerpla Ásbjörg…
 • Mótaskrá FSÍ 2015-2016
  Hér má sjá pdf útgáfu af mótaskrá FSÍ fyrir keppnisveturinn 2015-2016.
 • Dagskrá fyrir sérgreinahluta 1C
  Dagskrá fyrir sérgreinahluta 1C Um helgina fer fram fræðslunámskeið 1C Dagskrá má finna í viðhengi.