Fréttir

 • Landslið í áhaldafimleikum karla fyrir HM í Doha
  Landslið í áhaldafimleikum karla fyrir HM í Doha Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið Íslands í áhaldafimleikum fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Doha dagana 25. október til 3. nóvember. Karlarnir keppa 25. október og mun Ísland senda þrjá keppendur. Karlaliðið er skipað þeim; Eyþóri Erni Baldurssyni - GerpluJóni Sigurði Gunnarssyni - ÁrmanniValgarði Reinhardssyni - Gerplu Þjálfari Íslands er…
 • Guðmundur Þór hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari
  Guðmundur Þór hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari Guðmundur Þór Brynjólfsson hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna. Guðmundur hefur verið farsæll í starfi landsliðsþjálfara frá árinu 2013 og náði meðal annars 14. sæti á Evrópumóti með íslenska liðið og 8. sæti á stökki, þegar Norma Dögg var hársbreidd frá því að tryggja sig inn í…
 • Stuðningsmannabolir fyrir EM í hópfimleikum og HM í áhaldafimleikum
  Stuðningsmannabolir fyrir EM í hópfimleikum og HM í áhaldafimleikum Kæru stuðningsmenn! Fimleikasambandið og 66° norður eru í samstarfi fyrir stærstu mót ársins 2018 og bjóða bestu stuðningsmönnunum upp á að kaupa bláan 66° norður stuðningsmannabol á topp verði. Möguleiki er á að merkja bolinn að aftanverðu en merkingin er þó valkvæð. Fyrir þá sem hafa áhuga á því er…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Námskeið helgarinnar
  Helgina 15.-16. september fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins. Þjálfaranámskeið 1C og nýtt námskeið fyrir aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa. Góð skráning er á bæði námskeiðin og óskum við þjálfurunum góðs gengis um helgina. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðanna.
  Written on Fimmtudagur, 13 September 2018 11:12
 • Vetrarstarf farið á fullt
  Það er mikið um að vera í fimleikahreyfingunni þessa dagana. Liðna helgi fór fram fyrsta þjálfaranámskeið haustsins þegar 45 þjálfarar hófu sína menntun á þjálfaranámskeiði 1A. Vegna fjölda á skráninga þurfti að skipta hópnum niður á tvær helgar í verklegri kennslu og klárar seinni hópurinn 22.-23. september. Næskomandi helgi fara…
  Written on Mánudagur, 10 September 2018 13:46
 • Þjálfaranámskeið 1A - dagskrá
  Dagana 8.-9. september fer fram þjálfaranámskeið 1A. Þá ætla 43 þjálfarar að hefja þjálfaramenntun sína. Skipta þarf hópnum í tvo hópa í verklegri kennslu og klárar seinni hópurinn námskeiðið 22.-23. september. Námkseiðið er grunnnámskeið og er fyrsta námskeiðið í fræðslukerfi Fimleikasambandsins. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna. 
  Written on Fimmtudagur, 06 September 2018 13:07
 • ÍR auglýsir eftir aðstoðarþjálfara
  ÍR auglýsir eftir aðstoðarþjálfara ÍR fimleikar auglýsa eftir aðstoðarþjálfara, 1-2 x í viku við þjálfun barna 5-10 ára. Æfingatímar eru; Þriðjudagar kl. 18-19. Mögulega einnig kl. 12:15-13:45 á laugardögum. Nánari upplýsingar veitir Fríða Rún Þórðardóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Written on Þriðjudagur, 04 September 2018 11:07
 • Námskeiðin í september
  Í september byrja námskeiðin okkar að rúlla og hefst haustið á þjálfaranámskeiði 1A helgina 8.-9. september. Þjálfaranámskeið 1C er á dagskrá 15.-16. september og nýtt námskeið fyrir aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa verður haldið sunnudaginn 16. september. Það námskeið er ætlað krökkum á aldrinum 14 - 15 ára. Hér fyrir neðan má sjá…
  Written on Miðvikudagur, 22 Ágúst 2018 12:12