Fréttir

 • Dómaranámskeið í áhaldafimleikum karla
  Dómaranámskeið í áhaldafimleikum karla Minnum á skráningu á dómaranámskeið i áhaldafimleikum karla sem fram fer nú um helgina 3-5 október í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum. Í meðfylgjandi fylgiskjölum má finna dagskrá námskeiðsins og nýja reglugerð um dómara og réttindi í áhaldafimleikum karla. Skráningarfrestur framlengdur til 30. september
 • Úrslit á Fyrirtækjamóti 2014
  Úrslit á Fyrirtækjamóti 2014 Um helgina fór fram Fyrirtækjamót í áhaldafimleikum. Keppt var um sæti á einstökum áhöldum í 3 flokkum kvenna og 2 flokkum karla. Úrslitin má finna hér í viðhengjum.  
 • Fyrirtækjamót FSÍ
  Fyrirtækjamót FSÍ Fyrirtækjamót FSÍ fer fram í dag. Mótið er haldið í Íþróttamiðstöð Bjarkar við Haukahraun 1 í Hafnarfirði og hefst kl 12:00. Keppt er til úrslita á einstökum áhöldum. Hægt er að fylgjast með úrslitum á mótinu í beinni útsendingu á slóðinni : www.score.sporteventsystems.se     
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Keflavíkur leitar að þjálfurum
  Fimleikadeild Keflavíkur leitar að þjálfurum Fimleikadeild Keflavíkur leitar eftir hópfimleikaþjálfara í fullt starf og/eða hlutastarf.  Viðkomandi þarf að hafa menntun og reynslu sem fimleikaþjálfari. Við leitum eftir einstaklingi sem er tilbúinn að vinna með öllum aldursflokkum og til í að byggja upp ört stækkandi fimleikadeild með stjórn deildarinnar. Iðkendafjöldinn hjá fimleikadeild Keflavíkur er að nálgast…
 • Skipulag fyrir Fyrirtækjamót
  Skipulag fyrir Fyrirtækjamót Meðfylgjandi er skipulag fyrir Fyrirtækjamót FSÍ. Mótið fer fram Laugardaginn 27. september 2014 og er í umsjón fimleikadeildar Bjök og fer fram í húsnæði félagsins við Haukahraun 1 í Hafnarfirði. Hægt verður að fylgjast með úrslitum mótsins í beinni á slóðinni: http://score.sporteventsystems.se/default.aspx      
 • Dagskrá fyrir Toni Retrosi
  Dagskrá fyrir Toni Retrosi   „NÝTT“   Þjálfaranámskeið FSÍ   með Tony Retrosi USA - gymmomentum.com   20. – 21. september 2014       Námskeiðið er áður auglýst á vegum FSÍ og fer fram í Reykjavík, bóklegir tímar í ÍSÍ og verklegir í Laugarbóli Ármanni. Fræðslunefnd hvetur fimleikaþjálfara að nýta sér þetta frábæra…
 • Fræðsludagskrá
  Fræðsludagskrá Í viðhengi má finna fræðsludagskrá FSÍ fyrir veturinn 2014 - 2015.
 • Félagaskipti haustið 2014
  Félagaskipti haustið 2014 Minnum á að Félagaskiptaglugginn lokar 15. september sem er mánudagurinn í næstu viku. Allir einstaklingar 12 ára og eldir þurfa að tilkynna skipti til að verða gjaldgeng með nýju félagsliði. Hægt er að finna eyðublaðið sem fylla þarf út og skila á skrifstofu á þessari slóð: http://fimleikasamband.is/index.php/loeg-og-reglugerdhir/reglugerdhir-fsi/felagaskipti/eydhubladh-vegna-felagaskipta  Einnig má finna reglur…

Á döfinni