Fréttir

 • Skipulag og hópalisti fyrir Haustmót á Akureyri
  Skipulag og hópalisti fyrir Haustmót á Akureyri Í viðhengjum má finna skipulag fyrir Haustmót í 4. og 5. þrepi sem fram fer á Akureyri 1. - 2. nóvember. Mótið fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla sem staðsett er við Kiðagil 1. Við óskum öllum þátttakendum á mótinu góðs gengis.
 • Gullið Dana þrátt fyrir hetjulega baráttu Svía
  Gullið Dana þrátt fyrir hetjulega baráttu Svía Síðasta keppni Evrópumótsins í hópfimleikum var í karlaflokki.Þar þóttu Danir sigurstranglegir en Svíar ætluðu heldur betur ekki að færa þeim titilinn baráttulaust.  Svíar voru með frábærar æfingar í stökkgreinunum, þar sem Danir hafa verið einna sterkastir og því ljóst að úrslitin ræðust ekki fyrr en í lokaumferðinni.Danir hinsvegar skiluðu sínu með sóma og…
 • Frábær frammistaða dugði ekki til sigurs
  Frábær frammistaða dugði ekki til sigurs Gríðarleg spenna var fyrir kvennakeppninni á Evrópumótinu í hópfimleikum.  Laugardagshöllin var full af fólki og stemmningin gríðarleg.  Svo mikil að varla heyrðist í Silfurskeiðinni, stuðningamannaliði Stjörnunnar í fótbolta, sem mætt var til að styðja íslenska liðið.Sænska liðið hóf keppni á gólfi og sýndi frábær tilþrif og hlutu fyrir einkunn upp á 23.000 sem var hæsta…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Dómaranámskeið í hópfimleikum
  Dómaranámskeið í hópfimleikum Helgina 7 - 9 nóvember fer fram dómaranámskeið í hópfimleikum. Auglýsingu námskeiðisins má finna í viðhengi hér að neðan.
 • Gymnastrada 2015 - Skráningarfrestur
  Gymnastrada 2015 - Skráningarfrestur Skráningarfrestur vegna Gymnaströdu í Helsinki á næsta ári hefur verið framlengdur til 1. nóvember 2014. Við hvetjum ykkur til þess að skrá ykkar félag þar sem um einstaka upplifun er að ræða. Heimasíðu viðburðarins getið þið nálgast hér. Látið þessa ferð ekki fram hjá ykkur fara.
 • Ármann leitar að aðalþjálfara grunnhópa
  Ármann leitar að aðalþjálfara grunnhópa Fimleikadeild Ármanns leitar að Aðalþjálfara Grunnhópa í 50% starf Viðkomandi þarf helst að geta byrjað sem fyrst. Helstu verkefni: • Skipuleggja starf grunnhópa og útbúa stundaskrár • Umsjón með þjálfurum og afleysingaþjálfurum • Samskipti og þjónusta við iðkendur og forráðamenn • Halda utanum skráningarlista grunnhópa Hæfniskröfur: • Íþrótta- og/eða kennaramenntun…
 • Fylkir óskar eftir þjálfurum
  Fylkir óskar eftir þjálfurum Fimleikadeild Fylkis óskar eftir að ráða þjálfara sem hafa kunnáttu og reynslu í að kenna öll stig í þrepum þ.e. einn þjálfara með 6 og 5 þrep og annan með 4 og 3 þrep. Einnig óskum við eftir aðstoðarþjálfurum. Vinsamlegast hafið samband við Guðrúnu Ósk fimleikar@fylkir.com eða Oláh István yfirþjálfara…
 • Keppnisreglur í hópfimleikum
  Keppnisreglur í hópfimleikum Í viðhengi má finna keppnisreglur í hópfimleikum fyrir fimleikaárið 2014 - 2015.

Á döfinni

31 Okt 23 Nóv
24 Jan 8 Feb
13 Feb 1 Mar
6 Mar 29 Mar
10 Apr 18 Apr
18 Apr 3 Maí
15 Maí 6 Jún
12 Júl 4 Ágú