Fréttir

 • Stjarnan og Selfoss sigruðu á tveimur áhöldum
  Stjarnan og Selfoss sigruðu á tveimur áhöldum Rétt í þessu var að ljúka keppni á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Í dag var keppt til úrslita á einstökum áhöldum.Keppni var æsispennandi allt fram á síðasta áhald. Í kvennaflokki sigraði Stjarnan A á Dýnu með 17,250 stig og Trampólíni með 17,900, en Gerpla A sigraði í Gólfæfingum með 22,550 stig. Í flokki blandaðra liða sigrði…
 • Stjarnan og Selfoss sigruðu á tveimur áhöldum
  Stjarnan og Selfoss sigruðu á tveimur áhöldum Rétt í þessu var að ljúka keppni á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Í dag var keppt til úrslita á einstökum áhöldum.Keppni var æsispennandi allt fram á síðasta áhald. Í kvennaflokki sigraði Stjarnan A á Dýnu með 17,250 stig og Trampólíni með 17,900, en Gerpla A sigraði í Gólfæfingum með 22,550 stig. Í flokki blandaðra liða sigrði…
 • Strákarnir hafa lokið keppni í Montpellier
  Strákarnir hafa lokið keppni í Montpellier Strákarnir okkar luku keppni í gær, 16. apríl, á Evrópumótinu sem fer nú fram í Montpellier í Frakklandi. Efstur af strákunum í fjölþraut var Hróbjartur Pálmar Hilmarsson í 66. sæti með 67.165 stig, næstur á eftir honum var Jón Sigurður Gunnarsson í 67. sæti með 64.798 og svo Hrannar Jónsson…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Fylkis leitar að þjálfara
  Fimleikadeild Fylkis leitar að þjálfara   Fimleikadeild Fylkis leitar eftir kvennþjálfara í fullt starf sem er tilbúin að koma og hjálpa okkur að byggja upp yngri stelpur.   Einnig þarf hún að kunna þrepin og alveg upp í frjálsar.   Fimleikadeild Fylkis býður uppá mjög góða aðstöðu til þjálfunar og erum öll mjög samhent að…
 • Umsjón með sumarnámskeiðum, Fimleikadeild Keflavíkur
  Umsjón með sumarnámskeiðum, Fimleikadeild Keflavíkur   Fimleikadeild Keflavíkur       Fimleikadeild Keflavíkur leitar eftir þjálfara til þess að sjá um leikjanámsskeið fimleikadeildarinnar í júní og ágúst. Boðið er upp á fjölbreytta hreyfidagskrá með fimleika ívafi. Síðastliðið sumar sóttu yfir 100 krakkar námsskeiðið. Unglingar úr vinnuskólanum munu einnig aðstoða á námsskeiðinu.   Í boði eru…
 • Þjálfari óskast hjá Fimleikadeild Keflavíkur
  Þjálfari óskast hjá Fimleikadeild Keflavíkur   Fimleikadeild Keflavíkur       Fimleikadeild Keflavíkur er ört stækkandi deild í Reykjanesbæ. Við leitum eftir þjálfurum í fullt starf. Nú þegar erum við með 4 þjálfara í fullu starfi og viljum við ólm bæta við góðum þjálfurum í hópinn. Iðkendafjöldi deildarinnar er kominn yfir 500 iðkendur og fer…
 • Grótta auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfurum í fullt starf
  Grótta auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfurum í fullt starf Fimleikadeild Gróttu Seltjarnarnesi leitar að öflugum áhaldafimleikaþjálfurum í fullt starf sem að geta hafið störf á tímabilinu frá 1. maí -1. ágúst 2015.   Helstu verkefni   ·         Þjálfun 11-14 ára stúlkna í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum.   ·         Efla áhaldafimleika…
 • Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar
  Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar? KSÍ stendur fyrir málþingi,  föstudaginn 13. febrúar, í höfuðstöðvum KSÍ Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málþingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuðstöðvum KSÍ.  Málþingið ber yfirskriftina: "Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?" og er öllum opið. Ráðstefnustjóri: Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ Erindi flytja:  …

Á döfinni

13 Apr 26 Apr
2 Maí 30 Maí
1 Jún 4 Ágú