Fréttir

 • Landsliðshópar fyrir Evrópumót í TeamGym - unglingaflokkar
  Landsliðshópar fyrir Evrópumót í TeamGym - unglingaflokkar Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í unglingaflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október Landsliðshópur stúlkna í stafrófsröð: 1. Alma Rún Baldursdóttir - Selfoss2. Aníta Sól Tyrfingsdóttir - Selfoss3. Anna Margrét Guðmundsdóttir - Selfoss4. Anna María Steingrímsdóttir - Stjarnan5. Ásta Kristinsdóttir - Fjölnir6. Birta Ósk…
 • Subway Íslandsmótið 2016 Úrslit
  Subway Íslandsmótið 2016 Úrslit Helgina 20. - 22. mai fór fram Subway Íslandsmótið 2016. Þar mættu til leiks allir yngri flokkar í hópfimleikum og kepptu. Um kringum 1000 keppendur voru skráðir til leiks. Mótið gekk glæsilega fyrir sig og voru stórglæsileg æfingar sýndar. Mótið var að vissu leiti sögulegt. En á mótinu í keppni…
 • Tilnefningar í fastanefndir FSÍ
  Tilnefningar í fastanefndir FSÍ Stjórn FSÍ óskar eftir tilnefndingum í þær tækni- og starfsnefndir sem starfa á vegum FSÍ Á fyrsta stjórnarfundi eftir fimleikaþing skal kjósa í eftirtaldar fastanefndir sambandsins. Stjórn skal kjósa: a) fjögurra manna tækninefnd karla í áhaldafimleikum,b) fjögurra manna tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum,c) fjögurra manna tækninefnd í hópfimleikum,d) fjögurra manna nefnd…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Fjölnis óskar eftir öflugum þjálfurum fyrir komandi vetur
  Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört og hjá okkur eru í dag rúmlega 700 iðkendur. Við bjóðum upp á fjölbreytta þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 3 ára aldri og fara allar æfingar fram í nýrri og glæsilegri fimleikaaðstöðu okkar í Egilshöll. Við leitum eftir þjálfurum í fullt starf og hlutastarf og…
  Written on Föstudagur, 24 Júní 2016 14:33
 • Stjarnan auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfara
  Stjarnan auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfara Stjarnan leitar að áhaldafimleikaþjálfara fyrir næsta vetur. Allar upplýsingar er að finna á meðfylgjandi auglýsingu
  Written on Þriðjudagur, 21 Júní 2016 15:53
 • Ármann leitar að þjálfara
  Ármann leitar að þjálfara Fimleikadeild Ármanns óskar eftir að ráða kvennþjálfara í áhaldafimleikum kvenna. Starfið felur í sér þjálfun á lengra komnum framhaldshópum kvk. Frekari upplýsingar veitir yfirþjálfari deildarinnar, Axel Bragason, í síma 6926940 eða með tölvupósti “This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.“. Armann Gymnastics Club in Iceland is looking for a female coach for higher level and developmental…
  Written on Þriðjudagur, 14 Júní 2016 16:00
 • Fimleikadeild Selfoss óskar eftir þjálfara
  Fimleikadeild Selfoss óskar eftir þjálfara Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir elstu hópa félagsins í hópfimleikum. Um er að ræða þjálfun á iðkendum fæddum 2002 og eldri bæði strákum og stelpum. Blandað lið Selfoss-meistaraflokkur er núverandi handhafi deildar- bikar-og Íslandsmeistaratitla í sínum flokki annað árið í röð. Í stúlknaflokki eru fjölmargir iðkendur í…
  Written on Föstudagur, 10 Júní 2016 09:31
 • Fimleikafélag Akureyrar auglýsir eftir þjálfurum
  Fimleikafélag Akureyrar auglýsir eftir þjálfurum Við hjá FIMAK erum að leita að efnilegum og áhugasömum þjálfurum til starfa næsta haust. Vegna mikillar eftirspurnar iðkenda vantar þjálfara í hópfimleika, stökkfimi og áhaldafimleika. Nú er tækifæri til að koma norður í starfsumhverfi sem er fyrsta flokks og hefur bærinn Akureyri allt upp á að bjóða ! Í…
  Written on Föstudagur, 13 Maí 2016 09:19